Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 52
Tolstoj áttræður! Enginn spámaður, og ekki sjálfur Múhamed, heíir hlotið meiri frægð og orðstír á æíi sinni en Tolstoj, þessi Messías vorra daga, þessi mikla hrópandans rödd hins voðalega Rússaveldis, sem, á líkan hátt og Búdda hinn góði, varpaði frá sér völdum og virðingum, auði og alls- nægtum, tign og tímanlegum gæðum, »gerðist fátækur þótt ríkur væri« og batt félag sitt við ánauðuga aiþýðu- menn, en kendi jafnframt í rituin og ræðum með þeim andans og snildarinnar krafti að allur heimurinn hlýddi til með undrun og lotningu. Hafl nokkur kent »eins og sá er vald heflr« síðan Kristur talaði, er það hann. Og þó heflr aldrei í frá Krists dögum, eða þeirra Esaíasar og Jeremíasar, einrænni og öfgameiri spámaður uppi verið en hann I tímaritinu Open CouH stendur merkileg grein um þetta áttræða stórmenni. Þar segir meðal annars, að í öfgum Tolstojs felist afl hans mest og áhrif; guðmóður hans falli fram sem óstöðvandi móða, sú er hvergi kvísl- ast út, svo alt aflið lendir á einum stað. Hins vegar spyr höf., hvort líklegt sé, að Búdda hefði gerst betlimunkur, hefði hann verið í örbirgð borinn, eða Tolstoj slíkur skó- smiður, hefði hann verið í ánauð alinn. En slíkar spurn- ingar eru ekki veigamiklar. Slíka menn má aldrei meta eða mæla eftir hversdags mælikvarða. En rétt er, að reyna til að gera sér grein fvrir öfgunum. Tolstoj vex upp í landi hinna mestu öfga og lifir hjá þjóð, sem sumpart er ánauðugur villilýður með hálfvegis Austurlanda brag, en sumpart er ofnautnarfólk og harð- stjórnarherrar, gjörspiltir, ofan frá og neðan frá skoðað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.