Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 58

Skírnir - 01.12.1908, Síða 58
346 Islenzk heimspeki. hefði komið upp með heimspeki sína, þó með sömu gáf- um hefðu fæðst, ef á steinöld hefðu uppi verið, eða jafn- vel á járnöld á Islandi á dögum Njáls (eða þó á vorum •dögum hefði verið, eins og síðar skal drepið á). Einnig í andans heimi rísa hæstu tindarnir upp af því hálendi, sem tímarnir hafa skapað, og góðar nýjar hugsanir eru ávalt áframhald — þó að stökk kunni að vera á milli — af því sem vel hefir verið hugsað áður, hversu frumlegar sem þær eru. Ofrumlegt er einmitt það, sem ekki er áframhald. En ekki þykir mér ólíklegt um Schopenhauer eða Spencer, hefðu þeir verið samlandar og samtíðarmenn Egils, eða Njáls eða Ara, að einhvern spaklegan málshátt mundi þangað að rekja, eitthvert djúpúðugt orð hefðu slíkir mótað, af þeim er oss virðast svo einkennilega viturleg. Og svo hefðu þessir menn sjálfsagt verið skáld, hefðu þeir fæðst íslendingar; eða réttara sagt ort. Þrí að hvergi eru víst jafn margir að tiltölu, sem yrkja þótt ekki séu skáld, en á Islandi. Enda er við því að búast. Þetta mál hefir verið rímað, og oft af mikilli snild, í meira en 1000 ár, eins og kunnugt er, og sönglandinn er orðinn svo magnaður, að það er varla furða þó að einnig þeir, sem ófimir eru á bragarfótum, reyni til að stiga eftir hljóð- fallinu. Svo er t. a. m. um Bjarna Thórarensen, sem víst einna mestur spekingur hefir verið af skáldum vorum og í sínu mergjaða líkingamáli minnir stundum á Schopen- hauer. Mér er til efs að Bjarni hefði fengist við að ríma, hefði hann ekki verið Islendingur. Njóla Björns Gunn- laugssonar ber líka vott um hvernig íslenzkur heim- spekingur hugsar undir kvæðalögum; og svo er enn- fremur að nokkru leyti um þann heimspeking, sem síðar ræðir um nánar í grein þessari, Brynjúlf frá Minna- núpi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.