Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 94
382 ísland árið 1908. Ameríkuferðir hafa engar verið, er teljandi sé, þetta. ár. Þar á móti hafa nokkurir tugir Islendinga vitjað heim til átt- haganna, al-fluttir vestan um haf. Á þessu ári hefir verið gerð leit mikil eftir kolanámum í Dufansdal í Barðastrandars/slu og á Skarðsströnd við Breiðafjörð í landi jarðanna Níps, Tinda og Heiðnabergs; er álit fróðra manna í þeim efnum, að á báðum stöðunum muni vera steinkolanámur, en óvíst enn, hversu aðgengilegar þær séu. B r u n a r hafa orðið miklir á þessu ári. Eru hér taldir flestir þeir stærstu: Um áramótin síðustu brann hús Helga bakara Eiríkssonar í Keflavík. 29. jan. brann verzlunarhús Guðjáns og Hallgríms Hallgrímssona á Hjalteyri við Eyjafjörð. 13. marz brann íbúðarhús N. Nielsens kaupm. á Seyðisfirði, kvenmaður skað- brendist þar og dó nokkuru síðar. 13. apr. brann mestallur bærinn á Yíðivöllum í Skagafirði. 24. júlí brann íbúðarhús í Skarfanesi á Landi. 10. okt. brann bær á Þrasastöðum í Fljótum. 18. október brunnu þrjú hús í Akureyrarkaupstað, Hótel Oddeyri og verzlun- arhus Sigurðar Faundals. 30. nóv. brann smíðahús Antons Jens- sonar á Akureyri. H e i 1 s u f a r. Mislingar komu upp vestur á Snæfellsnesi í fyrra sumar, hafa þeir farið víða um land síðan, en víðast hafa þeir verið vægir. Barnaveiki hefir gengið á þessu ári hingað og þangað um alt Vestur- og Norðurland en verið mjög væg. Kíg- hósti hefir og gengið þetta ár víða um landið. Nokkur mannalátog slysfarir: Fyrir síðustu áramót andaðist Friðrik Gíslason úrsmiður og bæjarfulltrúi á Seyðisfirði. 3. jan. Zophóm'as próf. Halldórsson Viðvík í Skagafirði 62 ára. 5. jan. Júlíus Jörgensen verzlunarm. Reykjavík. 15. jan. Andrjes Bjarnason söðlasm. Beykjavík. 18. jan. Gísli Oddsson frá Lokinhömrum. 14. febr. Guðný Sigmundsdóttir kona Eyjólfs bankastjóra á Seyðisfirði. 25. apr. Pótur Jónsson blikksmiður í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.