Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 1

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 1
Um lífshætti álsins. Brot úr sögu dýra-Iíffræðinnar. Eftir Bjarna Sœmundsson. Állinn (vatnaállinn, Anguilla vulgaris) er einn af þeim íiskum, er allur almenningur í Norðurálfu þekkir bezt að útliti og ýmsum lifsháttum, sökum þess, að hann er svo afar-algengur í láglendum héruðum, í fljótum, tjörn- um, síkjum og flóðum. En flest sem lýtur að æxlun hans og fjölgun hefir verið hulinn leyndardómur fram á síðustu aldir, jafnvel fram á síðustu áratugi. En einmitt á þrem síðustu áratugum hafa menn í flestum löndum hins ment- aða heims byrjað á víðtækum rannsóknum á lífsháttum hinna nytsamari sjávarfiska, og þessar rannsóknir hafa þegar leitt margt i ljós, er menn höfðu enga hugmynd um áður; eitt af því er fjölgun álsins. Lífshættir álsins eru svo merkilegir, og það hefir verið svo erfitt að kom- ast að réttum skilningi og fá fulla þekkingu á ýmsu í því máli, að eg hygg að lesendum »Skírnis« muni þykja fróðlegt að vita eitthvað um það, enda þótt állinn eigi ekki neinum sérlegum vinsældum að fagna hjá allri al- þýðu hér á landi. Hann er sem sé hvorki talinn fémæt- mætur né fagur. Það sem sagt verður hér á eftir er, með litlum við- bótum, erindi, sem höfundur fiutti í fyrra haust á fundi í »Mentamannafélaginu« í Reykjavik. 1. Állinn og frændur hans. Það á eigi við að setja hér langa lýsingu á álnum, enda þekkja menn hann hér víða. Hann er langur og 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.