Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 3
Um lifshætti álsins. 307 sjaldan vart á svæðinu frá Skjálfanda til Lónsheiðar.1) Þetta er eðlilegt, því að állinn á heima í tempruðum löndum (og sjó) og þykir að líkindum of kalt í vötnum og sjó hér norðaustanlands og austan, enda er sjór þar kaldari en annarsstaðar hér við land og sama mun vera um vötn á láglendi. Dvalarstaðir. Allinn iifir einkum í lægstu héruðum landanna; í grunnum mýratjörnum, flóðum, síkjum, ám og lækjum, þar sem mikil leðja er í botni og blómlegur jurtagróður. Hér á landi iítur út fyrir, að hann sækist eftir v o 1 g u v a t n i, t. d. Varmá í Mosfellssveit, Lauga- læknum hjá Reykjavik og ýmsum lækjum á Vestfjörðum. Annars er hann einnig tiður í lónum og árósum, þar sem vatnið er sjóblandað, og hann sést einnig í fjörupollum, t. d. í Grindavík og þar smýgur hann langar leiðir eftir neðanjarðar sprungum upp í fiæðitjarnir og hraungjár með vatni í. Stundum skríður hann á milli tjarna, eftir votum jarðvegi, án þess að hann saki, því að tálknaopin eru svo þröng, að ekki er sérleg hætta á því að tálknin þorni. Af sömu ástæðu má senda hann lifandi langar leiðir í votum mosa í tilluktum kössum. — A vetrum þegar frost eru mikil, grefur hann sig djúpt niður í leðju vatnanna og mókir þar. Sagt er að hann þoli að gadd- frjósa um hríð. Burtför álsins úr vötnum. Állinn vex upp í ósöltu, eða lítt söltu vatni og getur dvalið þar um langan tíma eftir að hann er fullvaxinn. Meðan hann er þar, er litur hans dökkur að ofan, gulleitur eða ljós á hliðum og kvið (»guláll«). Meltingarfærin eru í fullum þroska og állinn tekur óspart til sín alls konar fæðu (smákvikindi, smá- fiska, ýmiskonar ruður, slóg og hræ), en æxlunarfærin (hrogn og svil) eru alveg óþroskuð, eggin t. d. ósýnileg berum augum (míkróskópisk). En svo kemur að því, að hann tekur miklum breytingum. Hann fær á sig silfurlit *) Eg varð þess var i fyrrasumar, að menn á Austfjörðum hugðu langan og mjóan sjávarfisk, er nefnist mjóni (Lumpenus lampetri- formis) vera ál. 20*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.