Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Síða 9

Skírnir - 01.12.1911, Síða 9
Um lifshætti álsins. 31» vestan írland, og þetta hvorttveggja varð tilefni til þess að farið var að leita betur. Sumurin 1905 og 1906 fór Schmidt tvær ferðir á »Thor« vestur fyrir írland og suður í Biskayaflóa til þess að leita að álslirfum. Tókst honum þá að finna mergð af þeim vestur af Skotlandi, norðvestur og suðvestur af Ir- landi, vestur af Bretagne og alt inn í suðausturhorn Bi- skayaflóa. Lirfurnar fundust uppi um sjó, einkum nálægt 100 m. undir yfirborði, á 1000—1500 faðma dýpi, utan

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.