Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Síða 29

Skírnir - 01.12.1911, Síða 29
Tungan. 333 um vorum og afkomendum. Vér leitumst við að ala þau upp svo sem vér höfum bezt vit á. Vér óskum að úr þeim verði sem fullkomnastir og fjölmentaðastir menn, ekki eins og vér, heldur miklu fullkomnari og farsælli en vér, og þannig leitumst vér ósjálfrátt við, að byggja upp framsókn og fullkomnun kynsióðanna. Eftir sömu reglu, og með sama ræktarhug eigum vér að vinna að framsókn og fullkomnun tungu vorrar.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.