Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1911, Side 34

Skírnir - 01.12.1911, Side 34
338 Úr hliðinni yfir mónum. stórum, bamslegum spurnaraugum. Og eg stend á fætur aftur og lofa guð — fyrir þig og fyrir ástina — og fyrir það, að þú ert ung og sérð enn þá skamt inn i þrautanna víðlendu heima. * * * Enn líða dagar og ár. Eg stend enn í hlíðinni og horfi. Og nú kemur enginn að heiman.--------------Eg er orð- inn gamall sérvitringur; get ekki felt mig við aðra menn.----------- Alt hverfur; breytist og hverfur. Einnig þú, sem eg elskaði heitast og innilegast; þú, sem kendir mér ljósast hvað lífið er — einnig þú ert horfin og kemur ekki framar. —-------------------------------------------------- Yfir jörðinni liggur snæbreiða; svanhvít, þögul og köld. En fossinn i hlíðinni dunar eins og forðum undan suðrænum vindi. Og öfl sálar minnar ókyrrast á nýjan leik. — Duna þú foss! — En þú dís! mátt ekki tala fleira. Ekki fyr en hið nýja vor er komið í allri dýrð.---------------- Sigurjón Friðjónsson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.