Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 42
346 Listin að lengja lífið.1 hvar sem kjör verkamanna hafa verið bætt með auknum vinnulaunum, þar heflr heilsufarið batnað. Þess vegna er það ein af aðalhugsjónum jafnaðarmanna að útryðja ýms- um sjúkdómum ásamt öðrum bágindum með jöfnuði efna- hagsins, og á því leikur enginn vafi að svo muni verða, því að reynslan heflr ætíð sýnt, að jafnskjótt og efnahagur manna batnar, þá bæta þeir úr þeim misfellum, sem mest liggja í augum uppi, eins og lélegum húsakynnum, óhollu viðurværi, klæðleysi, hvíldarþörf o. s. frv. En efnin eru ekki einhlít. Efnin verða mörgum að óláni og leiða menn í alls konar freistni, til ofdrykkju, ofáts, leti og sællífis, sem engu síður er heilsuspillandi en skortur og hvíldarlaust erfiði. Margir fróðir menn vilja jafnvel fullyrða, að fleiri deyi úr ofáti en sulti í heiminum. En hvað sem þessu nú líður, þá getur hver stungið hendinni í eigin barm og við munum öll verða að viður- kenna — að við gerum okkur sek í því að rspilla heilsunni á einn og annan hátt, bæði vísvitandi og af vankunnáttu. 0g við leggjumst undir höfuð að gera ^mislegt okkur til heilsubóta, til að styrkja og herða líkamann og þar með koma í veg fyrir sjúkdóma og lengja líf- -daga vora. Það er því full þörf á, að prédikað sé fyrir fólki hvað gera skuli til að tryggja heilsuna og lengja lífið; engu minni þörf á að prédika heilsulögmálið en siðalögmálið, og heilbrigðis-evangelíum þessa lífs engu síður en sælu- ^vangelíum annars lífs. Hvað eigum við þá að gera til að vernda heilsuna? Fylgja þeim heilræðum, sem heilsufræðin kennir. Heilrœðin eru tíu eftir því sem eg veit bezt, eða með öðrum orðum jafnmörg boðorðum Mósesar, sem við lærum í kverinu. Og þau eru ekki vandlærðari, því í rauninni eru þau líka skráð í hjörtum vor mannanna, svo að jafnvel þeir, sem ekki hafa lært þau, fylgja þeim meir eða minna ósjálfrátt alveg eins og heiðingjarnir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.