Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 49
Listin að lengja lifið. 353 fæðunnar sem þarf til þess. Meiri hlutinn eða f u 11 i r tveir þriðjungar af fæðunni er eldiviður, sem brennur í líkamanum, myndar hita og verður starfs- magn, er knýr likamsvélina áfram, á líkan hátt og kolin, sem hita upp gufuvélina, breyta vatni í gufu, sem knýr hjólin áfram. Líkarashitinn veldur því, að ótal efnabreyt- ingar geta orðið í sellum (frumlum) líkamsvefanna, og þessar efnabreytingar koma hinum margháttuðu lífshreyf- ingum á stað, eins og t. d. hugsun í heilanum, hreyfing- um vöðvanna, starfi kirtlanna o. s. frv. En öll þessi fyrir- brigði, öll efnaskiftin og umsetningin i öllum minstu fruml- um likamans fylgja hárfínum, föstum reglum og stjórnast af viti — undirmeðvitund sem við köllum, en vitum lítið um hvað er — sem býr í taugakerfinu og er okkur ósjálfrátt. Þar sem nú meiri hluti fæðunnar er eldsneyti, er sú fæða auðvitað hollust, sem líkaminn á hægt með að brenna. Albúmnínrík fæða,einsog kjöt og fiskur,eðaaf j urta- fæðu t. d. hnetur og belgávextir (baunir), bætir líkaman- um vel upp það sem slitnar af honum og er þess vegna nauðsynleg, en albúmínið er slæmt eldsneyti. Ef mikið er borðað af albúmínefnum meltast þau illa og það kost- ar líkamann mikið erfiði að losast við það af jþeim, sem ekki brennur og sem ekki meltist. Þau brenna illa. Þess vegna er óholt að neyta þeirra mestmegnis eða eingöngu. F i t a er hins vegar ágætt eldsneyti, sem brennur vel í líkamanum, betur en flest annað. En fita er fremur dýr matur (sérstaklega smjörið). Þá vill nú svo vel til, að í stað fitunnar eða ásamt henni stendur okkur til boða langtum ódýrari, en álíka góð eldsneytisfæða, en það er stívelsi og sykur (kolvetni), sem við fáum úr jurta- ríkinu. I kornmat og ávöxtum iaum vér þessi efni, þau brenna vel í líkamanum og reynast jafnholl fitunni. Þau eru okkar daglega brauð. Forfeður okkar neyttu mest- megnis fituefna, en höfðu kolvetni sér til sælgætis. Við borðum aftur meira af kolvetnum nú, en minna af fitu — fitan er orðin að eins viðmeti. Fita og kolvetni gjöra 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.