Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 59

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 59
Úr austri og vestri. 363 á því«, sagði eg svo, «hve miklu mest þér varð um að missa Dísu litlu. En máske geng eg of nærri þér með því að spyrja um það ?« (irímur varð seinn til svars og hann fór að ganga býsna hratt. Eftir alllangan tíma lægði hann gönguna aftur og loksins sagði hann: »Við skulum setjast niður stundarkorn; eg ætla að segja þér kafla úr ævisögu minni«, * * * »Eitt er vorhugi og annað hausthugi«, segir máltækið. Einu sinni voru þeir tímar, að eg ætlaði mikið að vinna og margt að færa til betri vegar. Já; eg ætlaði að starfa mikið. Og eitt aðalskilyrði þess að svo gæti orðið, sýndist mér það, að eiga góða konu, sem eg ynni og sem ynni mér; konu, sem vekti og stælti þá krafta, sem mér fanst að í mér byggju. Eg var rúmlega tvítugur þegar eg kyntist Sæunni fyrst. Hún var kaupakona hjá föður mínum eitt sumar^ var langt að komin og öllum ókunnug. Þó vissi eg að hún var af góðu fólki komin. Sjálf var hún vinnugefin, fáskiftin og kom sér í öllu vel. Við fengum ást hvort á öðru — að minsta kosti hélt eg að svo væri — og mun það hafa verið fáskiftni hennar og dullyndi, sem mestan þátt átti í því á mína hlið. Eg reyndi að kynnast henni til nokkurrar hlítar, áður en oflangt gengi milli okkar og braut með þeim ásetningi oft upp á umræðuefni við hana, þetta nefnda sumar. . En hún eyddi því jafnan og forðað- ist mig því meira, því meira sem eg sótti á að tala við hana. Og því meira óx ást mín og ásetningur að biðja hennar. Eg skrifaði henni bónorðsbréf, og hún sagði fljótt og einfalt já. , . Við mæltum okkur mót næsta kvöld. Eg hugsaði um mótið allan daginn og ímyndunaraflið málaði það á ýmsa vegu, en alt af í innilegutn fögnuði, samhljóðan oig sameiginlegri von. En þegar við fundumst, stóðum við orðlaus, ráðalaus og niðurlút. Og alt í einu var eins og brennandi, svíðandi leiftur færi um huga minn og lamaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.