Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1911, Side 67

Skírnir - 01.12.1911, Side 67
K v æ ð i. Gling — gling — gló. í dag verð ég kristnuð, í kvöld verð ég stór, hæ, hæ, hó! Og vorið kom snigill, en fugl það fór, æ, æ, ó! En hugljúfans bíður minn hugur rór. — Gling — gling — gló! í dag kem ég búin í brúðarlín með brúðarskó! — En svört er hún, brúðar-samfellan þín, hann svarið dró: Hví egnir þú sorgina, elskan mín? — Gling------gling--------gló! Já, svört, en aðra ég sauma mér í ró — i ró. Þú bíður mín þar, ég bíð þín hér í ró — i ró: Eg ætla mjallhvít að mæta þér. — Gling----------gling----------gló. G. J. Kamban. 24*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.