Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 68
t Löginannsdæmi Eggerts Olafssonar. Eftir Kl, Jónsson. í »æfi Eggerts Ólafssonar« Hrappsey 1784, bls. 9 stendur svo: Ared epter var Hann settr af Konge Vice- Lögmaðr Sunnann og Austann á Islande .... Miög kom Honum þetta Embætte óvart, er Hann hafðe alldrei þess beiðst, enn Höfðingiar í Lærdóms Societæti vildu Han hefðe nockra Sýslan á Hende, til almennelegrar Nytsemd- ar sín8 Föðurlands, og útveguðu Honum þessa Nafnbót«. Þar sem ævisaga Eggerts er samin af alúðarvini hans og mági, Birni próf. Halldórssyni í Sauðlauksdal, sem þekti Eggert allra manna bezt og var honum handgengn- astur, þá er það eðlilegt, að þessi sögn hafi verið tekin trúanleg af þeim, sem síðar hafa ritað um Eggert, án þess að þeir hafi rannsakað hana frekar. Þetta er líka trúlega endurtekið og talið sem merki upp á það mikla álit, sem Eggert hafi verið í ytra.1) *) Sjá Isafold, VI. ár, 6. tbl.: „Svo mikið þótti þeim, sem vit höfðu á, koma til ferðabókarinnar og Eggerts, að hann án nokknrs með- verknaðar frá hans hálfu sjálfs, og að honnm alveg óvörum, var skipað- nr varalögmaður Bjarnar lögmanns Markússonar (1767) með heityrði nm lögmannsdæmið eftir fráfall Bjarnar.11 Þorv. Thoroddsen, Landfræðissaga III. bindi, bls. 39—40.: Arið eftir (1767) var bann (Eggert) gjörður að varalögmanni sunnan og austan, og kom honum sá frami mjög óvart; hann hafði eigi beiðst þess embættis, en vinir hans i vísindafélaginu útveguðu honum það. ..... Sóst af þessu sem öðru að Eggert hefir verið mikils metinn meðal fræðimanna i Danmörku11. Jón Jónsson sagn- fræðingur, Dagrennning bls. 31: „Rættist uú betur úr en hann vænti, þvi árið eftir (1767) var liann skipaður varalögmaður sunnan og austan á lslandi og kom honum sá frami mjög á óvart, því hann hafði eigi beiðst neins.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.