Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 80
384 Ætt Dölla biskupsfrúar. manna sögu1), og var hann faðir Kolfinnu, móður Hallberu, móður Halls, föður Þuríðar, móður Hallberu, er átti Markús Þórðarson á Melum2). — Virðist mér það vera fult eins Kklegt, að það hafi verið Vatnsdœlagoðorð en eigi Æverlinga3), eins og þeir dr. B. M. Ólsen4) og dr. Guðbr. Vigfússon5) halda. Bandamanna saga getur þess að eins, að Ófeigur á Reykjum í Miðfirði hafi verið þingmaður Styrmis frá Asgeir sá, án þess að geta um, hvað það goðorð hafi heitið, er hann fór með. Eins og eg hefi áður bent á, virðist Þorvaldur Ásgeirsson hafa tekið Vatnsdælagoðorð eftir dauða Þorkels kröflu, og eftir dauða Þorvalds er það mjög líklegt, að úr því að hann hefir eigi átt erfingja norður þar, er gátu farið með það, að það hafi kom- ist í hendur Styrmi Þorgeirssyni, er var bróðursonur konu hans. Ætt Döllu biskupsfrúar tel eg, eftir því sem að framan segir, róttast rakta svo: Auðun skökull landnámsmaður á Auðunarstöðum. Asgeir Auðunarson at Asgeirsá e/> Jórunn Ingimund- ardóttir hins gamla. Auðun Ásgeirsson. ÁsgeirAuðunarson co Þórkatla Oddkötludóttir. Þorvaldur Ásgeirsson e/> Kolfiuna Galtadóttir. Dalla Dorvaldsdóttir konaísleifsbiskups. FráTeitiprestií Hauka- dal syni þeirra verður rakið niður til núlifandi manna, því að hann varfaðir Halls biskupsefnis,föður Gizurar lögsögumanns, föður Þorvalds í Hruna, föður Halldóru, móður Valgerðar, móður Snorra lögmanns, föður Orms, föður Guttorms, föður Lofts ríka, og er þaðan kominn mikill fjöldi manna. Jóhann Kristjánsson. *) Band.* 28, sbr. Safn. I, 377, 389. 4) Mb. 250, sbr. Hb. 64, Stb. 186. *) Dr. B. M. Ólsen hefiri T. B. II, 1—30 fært mjög góð rök fyrir því að þetta sé hið rétta nafn goðorðsins, en eigi Ávellinga eða Eyvellinga. 4) T. B. II, 27, 29. *) Safn I, 377, 389.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.