Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1911, Page 80

Skírnir - 01.12.1911, Page 80
384 Ætt Dölla biskupsfrúar. manna sögu1), og var hann faðir Kolfinnu, móður Hallberu, móður Halls, föður Þuríðar, móður Hallberu, er átti Markús Þórðarson á Melum2). — Virðist mér það vera fult eins Kklegt, að það hafi verið Vatnsdœlagoðorð en eigi Æverlinga3), eins og þeir dr. B. M. Ólsen4) og dr. Guðbr. Vigfússon5) halda. Bandamanna saga getur þess að eins, að Ófeigur á Reykjum í Miðfirði hafi verið þingmaður Styrmis frá Asgeir sá, án þess að geta um, hvað það goðorð hafi heitið, er hann fór með. Eins og eg hefi áður bent á, virðist Þorvaldur Ásgeirsson hafa tekið Vatnsdælagoðorð eftir dauða Þorkels kröflu, og eftir dauða Þorvalds er það mjög líklegt, að úr því að hann hefir eigi átt erfingja norður þar, er gátu farið með það, að það hafi kom- ist í hendur Styrmi Þorgeirssyni, er var bróðursonur konu hans. Ætt Döllu biskupsfrúar tel eg, eftir því sem að framan segir, róttast rakta svo: Auðun skökull landnámsmaður á Auðunarstöðum. Asgeir Auðunarson at Asgeirsá e/> Jórunn Ingimund- ardóttir hins gamla. Auðun Ásgeirsson. ÁsgeirAuðunarson co Þórkatla Oddkötludóttir. Þorvaldur Ásgeirsson e/> Kolfiuna Galtadóttir. Dalla Dorvaldsdóttir konaísleifsbiskups. FráTeitiprestií Hauka- dal syni þeirra verður rakið niður til núlifandi manna, því að hann varfaðir Halls biskupsefnis,föður Gizurar lögsögumanns, föður Þorvalds í Hruna, föður Halldóru, móður Valgerðar, móður Snorra lögmanns, föður Orms, föður Guttorms, föður Lofts ríka, og er þaðan kominn mikill fjöldi manna. Jóhann Kristjánsson. *) Band.* 28, sbr. Safn. I, 377, 389. 4) Mb. 250, sbr. Hb. 64, Stb. 186. *) Dr. B. M. Ólsen hefiri T. B. II, 1—30 fært mjög góð rök fyrir því að þetta sé hið rétta nafn goðorðsins, en eigi Ávellinga eða Eyvellinga. 4) T. B. II, 27, 29. *) Safn I, 377, 389.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.