Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 5
Um vísindalif á íslandi. 293 þarafleiðandi fjölsóttari mannfundir og margbreyttari skemtanir eiga sinn þátt í þessu. Skólarnir draga hópa af greindum mönnum yfir í lærðu stéttina, einmitt oft þá menn, sem líklegastir hefðu verið til að halda áfram starfi óskólagenginna fræðimanna, ef þeir hefðu verið áfram í alþýðustétt. Vaxandi áhugi á stjórnmálum hefir og vafa- laust dregið huga margra frá fróðleik og vísindum. Vax- andi þekking alþýðunnar á útlendum málum, einkum dönsku og ensku, hefir beint huga manna að ýmsum al- þjóðlegum, útlsndum efnum, og hefir þá eðlilega oft farið svo, að ýmsir hafa gefið sig að þeim, sem hefðu stundað innlend fræði eingöngu, ef þeir hefðu ekki annað þekt. Enn er eitt atriði, sem hefir talsverða þýðingu: vinnu- fólkseklan og fámennið í sveitunum; af því leiðir aftur að bændur þar verða alment að leggja á sig miklu meiri líkamlega vinnu en áður tíðkaðist, og eiga þess vegna óhægra með að sinna bóklestri og ritstörfum, þó þeir fyndu löngun hjá sér til þess. Reyndar skal það sagt, ís- lenzkri alþýðu til lofs, að enn eru þó þess dæmi, að jafn- vel einyrkjar á okkar eigin dögum hafi fengið tíma til ritstarfa, eins og Guðmundur Friðjónsson manna bezt hefir sýnt, en því miður er og hlýtur altaf að vera leitun á mönnum með þá ritfimi og sálarþrek sem þarf, til að geta sint búskap og ritstörfum, þegar líkt er ástatt. En alþýðan í bæjunum virðist ekki sérstaklega hneigð til fróðleiks og ritstarfa, og ber sjálfsagt margt til þess, ekki sízt að þar eiga menn völ á svo mörgum og fjöl- breyttum skemtunum í samanburði við sveitalífið, ekki sízt mannfundum og samkomum. Félagslífið er oft allfjörugt í kaupstöðunum okkar, eg þarf t. d. ekki annað en minna á Goodtemplararegluna og stúkur hennar, og er það ekki nema gott í sjálfu sér, en eg er sannfærður um, að margir, sem annars hefðu notað tímann til bókiðna og lesturs,. eyða honum á félagsfundum og ýmis konar skemtunum,. og stundum miður en skyldi. Það má finna fleira sem bendir í sömu áttina, en eg: hygg að þessi atriði séu nægileg til að sýna, að áhuga al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.