Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 63
Nokkur orð um islenzkan ljóðaklið.
351
fornum kveðskap en nýjum); — 2) tvíliðirnir í
hverju vísuorði eru oftast báðir fallgengir; —
3) ofterþó fyrri tvíliðurinn risgengur, sá
síðari fallgengur (þá mun Friggjar falla angan); —
4) sjaldnar eru báðir tvíliðirnir risgengir
og þaðan af sjaldgæfara, að fyrri tvíliðurinn sé fallgeng-
ur, en risgengur sá siðari '(þeim klið unir eyrað illa); —-
5) stundum vantar hnig í braglið; stigatkvæðið tekur þá
allan dyntímann; í endaliðum vísuorða kemur hvíldin i
stað hnigatkvæða að sumu leyti eða öllu; annars geta
verið 1—2 (—3) atkvæði í einu hnigi, naumast fleiri en
3, svo vel fari; hnigin eru yfirleitt lengri í
stigléttum eu stigþungum liðum1); enda-
1 i ð u r i n n (4.) er venjulega hnigstuttur
vegna hvíldarinnar, 3. liður líka, af því
h a n n e r þ ví n æ r á v a 11 stigþungur; hnigin
eru lengst í 1. og 2. lið, fremur í 2. lið, ef
tvíliðurinner fallgengur, fremur í 1. lið,
ef tvíliðurinn errisgengur. Dæmi:
Fleygð-i Óð-inn ok í folk of skaut —
1 ft 1 , 1 » 1 r
Vald-i henni Her-föðr hring-a’ ok men —
1 r 1 » 1 » 1 r
Austr sat en aldn-a i já rn-við-i
1 „ 1 , 1 „ 1 r
fædd-i þa-'^^r Fenr-is kind-ir.
1, 1 » 1 „ 1 r
Reglur Sievers um það, hvenær hafa megi stutt at-
kvæði í stigi eru afarflóknar og eins bragliðaskifting hans;
þær mundu verða miklu auðveldari, ef þær væru reistar
á réttum grundvelli o: kliðlögum háttarins; þá yrði líka
óþarft alt þetta mikla mál um klofningar og styttingar.
(F. J. bls. 13—18).
Tvíkvæð eða fleirkvæð íslenzk orð eru yfirleitt harð-
liða; þess vegna falla íslenzk Ijóð, jafnt forn sem ný, í
*) eflanst af þvi, að stigþungmn hefir í fomöld verið aukinn meir
með seimdrætti en raddaráherzlu.