Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 40
328 Ofan úr sveitum. Bjáti eitthvað á, hlær hún kuldahlátur og segir: Ef ’ann heimur yglir sig og ætlar að kárna gaman, þá kveð eg háð um hann og mig og hlæ að því öllu saman. Eða hún huggar sig við það, að sætt er sameiginlegt skipbrot, hún sé ekkert einsdæmi um basl og vonbrigði, því: Brotinn pottur, budda tóm og basl er í öllum löndum, vonbrigði og vesaldóm veit eg í flestra höndum. Þetta og fleira bendir til þess að sveitakonan kastar tilfinningum sínum lítt. á glæ; ekki er þó loku fyrir það skotið að viðkvæmni kunni að grípa hana, svo henni verði það að kveða: í heiminum er margt til meins og mörg er lífsins gáta. Mér fin8t eg stundum njóti ei neins nema bara að gráta. Eða það sveimar eitthvað að henni sem vekur hjá henni óhug eða kvíða; til þess bendir visan: Um mig vefur arminn sinn einhver hulinn leiði. Eru þetta örlögin, eða hvað er á seyði? Gleðistundir eða algleymisaugnablik á sveitakonan stöku sinnum, en henni finst þau ærið litla viðdvöl hafa, hún mænir eftir hverfandi sælustund og kveður: Enginn festi á fisi mund, sem feykist undan vindi. Það var eins um þessa stund, hún þurfti að hverfa í skyndi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.