Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 7
Um vísindalif á íslandi. 295 Nú vil eg biðja menn að hafa það hugfast, að eg kalla það ekki vísindaiðkun, þó menn læri svo rnikið í einhverri grein, að menn geti haft not af henni í daglega lífinu. Maður getur kunnað tíu mál og þó ekki verið mál- fræðingur. Maður getur haft gagn og gaman af þeim, lesið bækur á þeim, talað þau við útlendinga, notað þau á ferðum, skrifast á um verzlunarmálefni o. s. frv. En vísindaleg þekking og rannsókn á málunum og bókment- um þeirra þarf ekki að vera þessu samfara. Og þó maður læri svo mikið í lögfræði, læknisfræði, guðfræði, nátt- úrufræði eða hverju sem er, að maður geti kent það frá sér og notað það til að vinna fyrir sér, þá er maður ekki visindamaður fyrir það. Þá er fyrst að tala um vísindastarfsemi, þegar maður notar það sem maður veit til að auka þekkingu mann- kynsins, annaðhvort á þann hátt, að maður noti það sem aðrir hafa safnað og athugað til að leiða eitthvað nýtt í ljós, eða komi fram með athuganir frá eigin brjósti til að skýra eitthvað betur en áður hefir ver- ið gert, eða þá safni athugunum sínum og annara um eitthvert efni, ogbúiþannigí haginn fyrir sjálfan sig og aðra síðar meir, og má til þessa telja það að safna ritum annara fræði- manna og gefa þau út. En eru nú nokkur líkindi til að vísindi geti þrifist á íslandi? Og sé svo, hvaða vísindagbeinir eru það þá? Alt sem mikils kostnaðar þarf við er ekki líklegt að geti þrifist til muna. Til að geta stundað eðlisfræði, efna- fræði, fjöllistafræði, listasögu o. fi. þarf stór visindasöfn, sem ekki er hægt að halda uppi nema með feykilegum kostnaði. Háskólinn okkar getur ekki um langan aldur lagt út í neitt slíkt, nema hvað hann getur veitt lærisvein- um læknadeildarinnar undirbúningskenslu í frumatriðum þeim, sem þeir þurfa á að halda í efnafræði. Að því er snertir almenna sögu, málfræði og fornfræði, þá er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.