Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 91
- Útlendar fréttir. 379 ura og ætluðu sér aðalhluta alls herfangsins. Grikkjum ætluðu þeir mjög litla landaukning á meginlandinu, og vildu leggja undir sig tíalónikí, er verið hafði lengi þrætuepli milli þeirra og Grikkja. Það hafði verið eitt af ákvæðum samningsins milli Búlgara og Serba, að ef ágreiningur yrði um hann, þá skyldi Rússakeisari skera úr. Þetta hlutverk vildi Rússakeisari taka að sér, ritaði báðum konungunum, Ferdinand og Pétri, og varaði þá alvarlega við ófriði út af landaskiftunum og kvaðst mundu taka í taumana gegn því ríki, sem yrði til þess að byrja hann, og samþyktu þá stjórnir beggja, að honum skyldi falið að leysa úr þrætunni. En hersveit um síuum héldu þær vígbúnum og höfðu í sífeldum hótunum hvor við aðra. Gaus svo ófriðurinn von bráðar upp, og kendu þá hvorir öðrum um. En enginn efi er nú á þv/, að það voru Búlgarar, sem voru valdir að friðarslitunum. Þeir róðust í einu bæði á Grikki og Serba og hugðu sig hafa herafla til að mæta báðum. Myndaðíst nú nytt bandalag milli Grikklands, Serbíu og Montenegró, gegn Búlgaríu. Bardagarnir, sem nú hófust, urðu afarmannskæðir. Þeir voru háðir með engu minni grimd en stríðið við Tyrki, að þv/ er sögurnar segja. Og verst orð fór af Búlgurum fyrir grimdarverk í þeirri viðureign. En brátt fóru þeir halloka fyrir hinum. Við Serba áttu þeir vestur í Makedóníu, nálægt Yskyb og þar um kring, en við Grikki nálægt Salónikí. Höfðu báðir alt til þessa haft herlið í borginni, en nú hröktu Grikkir Búlgara þaðan; stóðu blóðugir bar- dagar þar á götunum og voru hermenn Búlgara hraktir þar hús úr húsi. Heima fyrir í Búlgaríu var alt í uppnámi meðan á þessu stóð. Landsl/ðurinn hafði verið æstnr upp til þess að gera sem harðastar kröfur um landaskiftin, og sama var æsingin í hernum. Þetta eggj- anaskvaldur er mest kent hershöfðingja, sem Savoft' heitir. Ráða- neytaskifti urðu í Búlgar/u um það leyti, sem friðinum var slitið milli sambandsþjóðanna, og tók þá Danev við völdunum, er verið hafði áður formaður þingsins og var aðalfulltrúi Búlgara í friðar- samningunum við Tyrki. Hann hét því, er hann tók við völdum, að gefa ekkert eftir fyrir Búlgara hönd í viðureigninni við hinar sambandsþjóðirnar. Hann hafði Austurríki þar að baki sér og mun hafa treyst á stuðning þaðan, og því minna skeytt tillögum Rússa til málanna en ella. En Austurr/kismenn vildu sem mest halda Berbum niðri. Nú komu Rúmenir til sögunnar. Þeir höfðu setið hjá og verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.