Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 59
Nokkur orð um íslenzkan ljóðaklið.
347
Báðar þessar vísur eru gamlar. En ýms beztu skáldin
yrkja enn í dag undir þessum sama klið. Er auðheyrt, að
í íslenzkum ljóðum lifa enn í dag leifar af seimdrættin-
um í forna málinu. Dæmi:
Geng eg fram á gni p-ur og
I rr 1 , 1 rr 1 r
gei g-væn-a brún —
1 „ 1 , 1 rr
Djúp-an lit eg dal-inn og
1 rr 1 r 1 rr 1 r
dá 'w'y— fög-ur tún —
1 tt 1 r 1 rr
Ljó s hærð og li —--——--—'■——^t-fríð og
lé tt und ir brún —
1 rr 1 r ha nd smá og 1 .. 1 , 1 rr hý 'W,-' r-eyg og I r, 1 ,
heit-ir 1 , Si~-- 1 „ w^g-rún — 1 ,
Það virðist nú einsætt, að ástæðan fyrir Jessens lögmáli er sú, og engin önnur, að dróttkvæður háttur hefir ávalt til forna haft þann sama klið, sem enn lifir i barnagælunum og ýmsum öðrum alþýðuljóðum, hvert vísu- orð jafnan verið flutt i 4 dynjum, t. d.:
0-l-áfr 1 rr rauð i | , é |-i — 1 „ I ,
Y-ggj-ar 1 rr sliðr-a 1 , bryggj-ur — 1 „ 1 ,
V-ei-tk at 1 rr vis-i | , á—--—'—--—--—-—11-i — 1 „ I ,
vi-ð-a 1 brynj-u 1 hri ð-ir — 1 „ 1 , [Háttal. Rögny. jarls].
1 tt 1 t
Næstsíðasta atkvæðið er dregið heilan dyn; því v a r ð
það að vera langt. Þessi mikli seimdráttur hefir nú í för
með sér að draga verður endingarraddhljóðið venju fremur