Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 44
332 Ofan úr sveitum. Fýkur í skjólin, skerpast hret, skefur af hól og grundum, ei til sólar séð eg get, svona eru jólin stundum. Það hlánar að vísu á milli hátíðanna, og á gamlaárs- kvöld er hellirigning og færð hin versta, en ekki léttist lundin mikið við það. Þá er kveðið: Skvettist væta úr skýjalind, skolar fætur hreinar, árið grætur sína synd, sér ei bætur neinar. En þegar hátíðunum sleppir fer sólin að hækka á lofti og dagarnir að lengjast. Allir fagna birtunni, jafn- vel gömul þjóðtrú er með ánægju látin fokka fyrir einn sólargeisla, sem sjá má af kyndilmessuvísu húsfreyjunnar Þó boði sólin hret og hel og heyrist bændur kvarta, vildi eg samt hún sæist vel og sendi’ oss geisla bjarta. Konan, sem í skammdeginu kvað um dimma daga ogr gletni lífsins, virðist nú létt í skapi, tekur langdeginu með- kostum og kvæðum, sem sjá má af þessum stökum: Fannaslæðum foldin mín fleygt í bræði getur, lokakvæðin kveður sín kólguskæður vetur. Vaknar alt af vetrarblund, vor er á fold og legi,' nú fer mín að lifna lund, líður að sumardegi. Kyssir geislinn grund og hól, glatt er um norðurheima, við skulum fagna vori og sól og vetrinum alveg gleyma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.