Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 77
Ýmsar skoðanir á eðli rúmsins. 365 gert ráð fyrir að summa hornanna í þríhyrningi sé minni en 180°. Ýmsir hafa nú hallast að þeirri skoðun, að rúm vort væri í rauninni »hýperbólurúm«, þó þannig, að hin áðurnefnda hornasumma væri afarnálægt 180°. Meðal þeirra var hinn heimsfrægi þýzki vísindamaður Gauss, einhver hinn mesti stærðfræðingur, sem nokkurntíma hefir uppi verið. Bæði hann og Lobatschefskij gerðu ýmsar ná- kvæmar þríhyrningamælingar þessu til sönnunar; en það hefir síðar verið sýnt fram á það, að slíkt verður ekki sannað með mælingum'(sbr. myndirnar í kúluspeglinum). Oft er svo að orði komist að öll hreyfing sé »relativ« og mætti kalla það »afstæð« á íslenzku. Um tvo hluti, sem hreyfast þannig, að annaðhvort stefnan milli þeirra eða fjarlægðin milli þeirra breytist, er sagt að þeir hreyf- ist »hvor gagnvart öðrum«, en breytist hvorugt, er sagt að þeir hreyfist eins, eða séu »kyrrir hvor gagnvart, öðr- um«. I fyrra tilfellinu eru hlutirnir á »afstæðri hreyf- ingu«, en í hinu síðara »afstætt kyrrir*. Tveir menn eru afstætt kyrrir, efí þeir eru samferða eftir beinni götu. Þeir hreyfast ekki hvor gagnvart öðrum. Fyrir hraðamál ætla eg að velja þann hraða, sem svarar til þess að hlutur fari 1 kilómetra á 1 klukkutíma; þessa hraðaeiningu merki eg með stafnum »h«. Hraðinn 5 h þýðir þá hraða sem svarar 5 km. ferð á hverjum kl,- tíma o. s. frv. Að hreyfingin sé afstæð eða hraðinn, þýðir nú það, að tveir menn, A og B, dæmi ekki eins um hraða þriðja manns, C, ef þeir hreyfast hvor gagnvart öðrum, og verður þó ekki sagt að annar hafi réttara fyrir sér en hinn. Hugsum oss C á sundi, A í áralausum bát, en B á landi. Nú skyldi vera straumur í vatninu og C skyldi synda á móti honum. Þá gæti A t. d. mælst að hraði C væri 4 h, en B að hann væri 3 h; þeim ber því ekki saman um hraðaeininguna. Væri nú verið að dæma um s u n d h æ f i - leika C, þá hefði A réttara fyrir sér; en þegar verið er að dæma um h r a ð a n n eingöngu, án tillits til þess hvernig hann er tilkominn, væri nær að segja að B hefði réttara fyrir sér; en það er þó ekki rétt á litið, þvi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.