Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 61
Nokkur orð um islenzkan ljóðaklið. 349 þulin i ferliða lotum, 4 vísuorðum, með 3 hvíldum, en ekki 7, í hverri vísu, í samræmi við kenningar Sievers. Allar kenningar S i e v e r s, sem víðfrægastar eru, um löng og skömm atkvæði og atkvæðaskipun í hnigum og stigum þessa háttar — þær hafa eflaust ævarandi gildi. En bragliðaskifting hans er flókin og margbrotin, kemur alls ekki vel heim við eðlilegasta kliðinn í þessum hætti og fer líka iðulega í bága við efnið í ljóðunum og orðahreim íslenzkunnar. Mjög margir af bragliðum hans eru mjúkir (F. J., bls. 13—19), en þess konar bragliðir hafa jafnan verið andstæðir eðli málsins. Mjúka liði finnur hann aðallega í jöfnu áttungunum í fornyrðislagi (og 2. og 5. vísuorði í ljóðahætti). En séu vísurnar þuldar smekkvís- lega, í 4 lotum, þá dylst engu glöggu eyra, að hnigin i upphafi jöfnu áttunganna eru ekki byrjun á mjúkum lið- um, heldur lúta þau síðara stiginu í áttungunum á undan. Nægir eitt dæmi þessu til sönnunar. Að dómi flestra mál- fræðinga á Norðurlöndum ætti að liða og þylja 12. erindi í Grípisspá þannig: Auðr mun j ær-inn — ef efl- | lk svá — víg með | virð-um, — sem víst | seg-ir; — leið | at-huga — ok lengr- | a seg — hvat mun | enn vesa — æv-í | minn-ar — En þetta lætur miklu betur í íslenzkum eyrum og bragliðaskiftingin verður miklu eðlilegri á þessa leið: Auðr mun ær-inn ef I , I , víg með virð-um sem I „ I, lei ð at-huga’ ok 1» hvat mun efl-ik svá — 1 „ 1 i VÍ st seg-ir 1 n 1 r lengr-a seg — 1 n 1 r æv-i minn-ar 1 n 1 r enn vesa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.