Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 50
338 Brosið. um! segi eg. Hvaða vitleysa! Því hvað hafa þau bros verið sem hún gaf mér, hjá þeim, sem hún gefur elsk- huga sínum«. »Þú hefir hreint og heint orðið ástfanginn í henni«, sagði eg. »Það væri hlægilegt, eða finst þér það ekki«? sagði Bjarni, hann stóð upp og gekk um gólf. »En það get eg sagt þér með sanni, að betur man eg þau bros en marga kossa. Það gerði rigningu þá um daginn, þegar við vor- um á heiðinni, og eg lánaði henni regnkápuna mína. Hún var svo föl og veikluleg og illa útbúin. Og svo þegar við kvöddumst, þá brosti hún«. »Hún hefir auðvitað orðið fegin að losna við þig«! sagði eg. Bjarni svaraði engu. Hann settist niður og horfði inn í eldinn. Eg hélt að honum hefði þótt við mig og ætl- aði að fara að segja eitthvað, en þá byrjaði hann aftur að tala. »Eg veit ekki«, svaraði hann. »Getur verið. I haust fór eg aftur austur og kom á bæinn til föður hennar. Hún var ekki heima. Það er fallegt á þeim bæ. Klett- ur fyrir ofan bæinn og stallur þar í með víði. Þar veit eg að hún hefir setið og brosað«. Bjarni stakk nú pípunni í vasann og stóð upp.“ »Nú ætla eg að fara, áður en"'næsta jel kemur. Blessaður«! »Heyrðu, Bjarni«, sagði eg -og settist upp. »Hvers- vegna sagðir þú mér þetta nú, en ekki fyr«? »Það skal eg segja þér«, svaraði hann lágt. »Eg mætti henni áðan hérna á götunni, þegar eg kom hingað til þín. Og hún þekti mig og —«, hann hikaði við. »Og hvað«? spurði eg. »Og brosti«! Þórir Bergsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.