Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 68
356 Nokknr orð nm íslenzkan ljóðaklið. verið ókunnugt, að þessi mjög einkennilegi kliðurí þríliðavísuorðum ljóðaháttarins lifir enn á vörum íslenzkuþjóðarinnarí ýmsum kveðskap og þar að aukiífjölda- mörgum spakmælum, sem eru ættuð úr Hávamál- um, Sólarljóðum og öðrum fornkvæðum. Dæmi: Sá hefir krá-^s er kref-ur — 1 , 1 11 1 , Gott er va^mm-laus að ver-a — 1 , 1 tt 1 , Æ kemur mei^n eftir mun-að — 1 , 1 „ 1 , Mað-ur er ma^nns gam-an — 1 , 1 „ 1 , Holt er hei^m-a hvað — 1 , 1 „ 1 , llt er i—ll-ur að ver-a — 1 , 1 „ 1 , í fornum ljóðum virðast kliðirnir vera talsvert dynlengri en í íslenzkum nútíð- arkvæðum. í dróttkvæðu og hrynhendu mega dyn- irnir naumast vera styttri en nemi ^/a—8/4 sekúndu, í fornyrðislagi verða þeir að vera ívið lengri, og þaðan af lengri í ljóðahætti; ef beztu ljóðin undir þeim hætti eru þulin hægt og stilt og með þeim klið, sem hér hefir verið lýst, þá hverfur allur glundroði og hátturinn verður undrafagur og fellur aðdáanlega vel við efnið. Þessi markverði kliður í stuttu (þriliða) vo. ljóðahátt- ar, sem enn helzt í íslenzkum spakmælum og ýmsum al- þýðukveðskap, er ein hin fegursta prýði í íslenzkum ljóða- klið. Líka fegurð fá ferliða vísuorð, ef fyrri tvíliðurinn er risgengur, en fallgengur sá síðari. Og þar ifæst kemur »hringhendukliðurinn« (hrynhenduklið mætti líka kalla hann): ferliða vo. og báðir tvíliðirnir risgengir. öll þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.