Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1913, Side 68

Skírnir - 01.12.1913, Side 68
356 Nokknr orð nm íslenzkan ljóðaklið. verið ókunnugt, að þessi mjög einkennilegi kliðurí þríliðavísuorðum ljóðaháttarins lifir enn á vörum íslenzkuþjóðarinnarí ýmsum kveðskap og þar að aukiífjölda- mörgum spakmælum, sem eru ættuð úr Hávamál- um, Sólarljóðum og öðrum fornkvæðum. Dæmi: Sá hefir krá-^s er kref-ur — 1 , 1 11 1 , Gott er va^mm-laus að ver-a — 1 , 1 tt 1 , Æ kemur mei^n eftir mun-að — 1 , 1 „ 1 , Mað-ur er ma^nns gam-an — 1 , 1 „ 1 , Holt er hei^m-a hvað — 1 , 1 „ 1 , llt er i—ll-ur að ver-a — 1 , 1 „ 1 , í fornum ljóðum virðast kliðirnir vera talsvert dynlengri en í íslenzkum nútíð- arkvæðum. í dróttkvæðu og hrynhendu mega dyn- irnir naumast vera styttri en nemi ^/a—8/4 sekúndu, í fornyrðislagi verða þeir að vera ívið lengri, og þaðan af lengri í ljóðahætti; ef beztu ljóðin undir þeim hætti eru þulin hægt og stilt og með þeim klið, sem hér hefir verið lýst, þá hverfur allur glundroði og hátturinn verður undrafagur og fellur aðdáanlega vel við efnið. Þessi markverði kliður í stuttu (þriliða) vo. ljóðahátt- ar, sem enn helzt í íslenzkum spakmælum og ýmsum al- þýðukveðskap, er ein hin fegursta prýði í íslenzkum ljóða- klið. Líka fegurð fá ferliða vísuorð, ef fyrri tvíliðurinn er risgengur, en fallgengur sá síðari. Og þar ifæst kemur »hringhendukliðurinn« (hrynhenduklið mætti líka kalla hann): ferliða vo. og báðir tvíliðirnir risgengir. öll þessi

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.