Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 17
Um visindalif á Islandi. 305 aftur. Og enginn má skilja orð mín svo, að eg víti alt það sem hefir einkent oss sem miðaldaþjóð. Þvert á móti. Það hefir verið og er enn einkenni miðaldanna á ýmsu sem okkur þykir vænst um. En alt er það að breytast. Málið breytist stórum. Þjóðtrúin er á förum. Stéttajöfn- uðurinn og efnahagsjöfnuðurinn líka. Utlenda auðvaldið, sem nú ræður víðast á jörðinni, er nú að læðast inn. Bráðum munu straumar þess sópa burtu ýmsu, sem hefir einkent okkur sem þjóð, máske munu þeir líka frjóvga annað, sem ekki gat þrifist í miðaldalífinu okkar. Alt virðist og benda til þess að innlend auðmannastétt kom- ist smámsaman á fót. Þungamiðja þjóðlífsins og menn- ingarinnar er að flytjast úr sveitunum í borgirnar. Brátt koma járnbrautir og loftför, verksmiðjur rísa við fossana, og innlend og útlend fiskifélög og iðnaðar- og verzlunar- fyrirtæki gerbreyta lífi kaupstaðanna og þar af leiðandi lika sveitanna. Nú er tíminn til að frelsa það sem frelsa má frá gleymsku og gereyðing. Við getum ekki aftrað því að ýms góð sveitaorð í tungunni úreldist, en við getum ritað þau upp í tíma og geymt þau þannig frá gleymsku. Nú er tíminn til að safna því, sem menn enn þekkja af þjóðsögum, venjum og þesskonar, því þótt ekki litlu hafi verið safnað, er meira ógert enn. Nú, meðan borgir eru að myndast, er hægast að safna til sögu þeirra, segja frá helztu íbúunum og athöfnum þeirra, safna myndum af mönnum, húsum og viðburðum o. s. frv. Nú- tímalífið í sveitunum hefir líka sinn einkennilega blæ, sem er mjög að breytast. »Og eg held að menn gætu nú notað tímann til ann- ars þarfara!« býst eg við klingi við hjá okkar Sigmund- um-8eint-í-verum! En eg efa að menn geti gert annað þarf- ara fyrir sjálfa sig, en fást við vísindalega starfsemi. Því vísindin eru sannarlega há og heilög regin, og þegar þau eru dýrkuð réttilega, með þeirri hjartans auðmýkt, sem þeim ber að sýna, veita þau vinum sínum ununar- söm og mikil gæði, máske ekki í gulli né silfri, en í sál- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.