Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 51
Nokkur orð um íslenzkan ljóðaklið. Eftir Guðm. Björnsson. F o r m á 1 i. Jón heitinn Þorkelsson, rektor, kendi mér margt í ís- lenzkri bragfræði á skólaárum mínum. Hinar víðfrægu ritgerðir E. Sievers komu út um það leyti; lét rektor mig lesa þær; hafði hann kenningar Sievers í hávegum og skýrði þær fyrir mér og hefi jeg aldrei getað gleymt þeim frseðum. Nú er hlustun og bang (Auscultatio og Percussio) ein hin gagnlegasta læknisrannsókn, en afar vandlærð, svo að ’fáir læknar kunna til hlítar. A yngri árum leit- aði eg allra bragða til að skerpa og venja heyrn mína, í því skyni að komast sem lengst í þessari vandasömu læknislist, að hlusta sjúklinga. Fyrir þá sök lagði eg stöðuga stund á að gefa nánar gætur að öllum klið í ljóð- um og lögum. Eg hefi lika verið læknakennari í 17 ár og jafnan orðið þess var, að söngelskir og hljómglöggir náms- menn eiga langhægast með að læra að hlusta sjúklinga. Af þessum ástæðum hefir skilningur minn á íslenzkum Ijóðaklið þroskast og mér hefir smámsaman orðið ljóst, að ýmsar kenningar bragfræðinganna eru skakkar; jafn- framt hefi eg rekist á ýmislegt, sem menn hafa ekki tekið eftir áður, svo að eg viti. Fyrir skömmu sagði eg Finni próf. Jónssyni frá mínum skilningi á dróttkvæðum hætti; hefir hann spurt mig, hvað mér litist um ljóða- háttinn, sem mönnum hefir þótt torskildastur. Fyrir þá sök hefi eg samið þessa stuttu ritgerð. Granni minn, 22*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.