Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 8
296 Um visindalíf á íslandi. að hugsa til að stunda slíkt vísindalega, nema maður haíi aðgang að stórum bókasöfnum, sem gætu fylgt með á öllum þessum sviðum. Það er rétt með herkjum að það er hægt að gera það hér i eins auðugu landi og Danmörk er, og því aðeins, að vísindasöfnin hér hafa komið sér saman um allnána samvinnu á ýmsum sviðum. Eg vil ekki neita því, að fyrir geti komið að einhver stórgáfaður maður hafi svo mikinn tíma aflögum og svo mikil peningaráð, að hann sjái sér fært að stunda ein- hverja af þessum greinum eða einhverja aðra alþjóðlega vísindagrein, þó hann sé búsettur á Islandi. En líklegt er að þeir verði fáir fyrst um sinn, sem slíkt geta leyft sér. Þær námsgreinir, sem eru kendar við háskólann í Reykjavík standa auðvitað betur að vígi. Lakast er út- litið að þvi er snertir læknisfræðina, því til þess að stunda hana vísindalega þarf svo margar dýrar sérstofnanir, ef vel á að vera, sem okkur er ókleift að fá fyrst um sinn. Þó má telja víst að einstöku lærðir læknar muni fram- vegis eins og hingað til auðga alheimsvisindin með fróð- leik um ýmsa sjúkdóma, sem eru einkennilegir fyrir Is- land en fágætir annarstaðar í Norðurálfunni, t. d. sulla- veiki. Vísindaleg rannsókn á sögu læknisfræðinnar á Islandi og sögu heilbrigðisástandsins á Islandi ætti og að geta þriflst. Ekki sízt er þörf á að rannsaka alt það í þjóðtrúnni sem lýtur að lækningum, og þá má einkum benda á galdrakverin gömlu, sem talsvert er til af enn; þar er einmitt ekki svo litið af þess konar lækninga- kreddum. Horfurnar eru betri að því er lögfræði snertir. Lög- gjöf hvers lands verður altaf þjóðleg vísindagrein. Hér er afarmikið starf fyrir hendi fyrir kennara lögfræðis- deildarinnar, og þeir hafa lika þegar farið mjög vel á stað, bæði hvað það snertir að útvega landinu íslenzkar kenslubækur í lögum, og eins í hinu að i'annsaka islenzk lög og réttarfarssögu vísindalega. Frá fyrri öldum eru til ýms merkileg íslenzk lögfræðisrit, sem enn eru óútgefin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.