Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 56
344 Nokkur orð um islenzkan ljóðaklið. Það er gamalkunnugt, að í ferliða visuorðum (bæði heilum og stýfðum) eru 1. og 3. Jiður yfirleitt stigþyngri en 2. og 4. liður; fyrir það klofnar vísuorðið í tvær deild- ir og eru þær hvor um sig kallaðar tviiiðir. af því að tveir bragliðir eru í hvorri þeirra. í þessum visuorðum Fann-a skautar fald-i há-um — I ,, I , I rr 1 r fjall-ið allr-a hæð-a val — I „ I , I „ I , er auðheyrt, að stigþungiiyi er mun meiri í 1. og 3. en í '>''2. og 4. lið. »Fanna skautar« er fallgengur tviliður, af þvi að síðari stigþunginn er minni en sá fyrri. Nú segir Ph. Schweitzer (Tímarit Bókmentafélagsins VIII. bls. 316—318), að tvíliðirnir í ísienzkum ljóðum séu á v a 11 fallgengir. Við þeirri kenningu hefir enginn hagg- að, — og þó er auðfundið, að hún er röng. I islenzkum kveðskap eru tviliðirnir mjög oft risgengir, t. d. í þessu alkunna erindi: Of-an lúð ir fjall-ið fór-u — I , I „ I , I „ foru-ar slóð ir lilj-u ranns -r Ef gætt er að kliðnum í ferskevttum visum, þá er fljótlieyrt, að tvíliðirnir í þeim eru að vísu alloftast fall- :gengir, en hitt þó býsna títt, að þeir eru risgengir, t d.: Ver-öld flá-a sýn ir 1 , 1 tt 1 r sú mér spá-ir hörð u — 1 , 1 tt 1 r Yfirleitt verða tvíliðirnir í isgengir i hringhendum vís- um, en þó líka oft í öðrum ljóðuin. í »Isl. þjóðl.« eftir Bjarna Þorsteinsson, Kh. 1906 09, má finna mjög mörg rímnalög með risgengum tvíliðuin, t. d : »Góða siði ven _þig við« (bls. 8-9).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.