Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 6

Skírnir - 01.12.1913, Síða 6
294 Um visindalíf á íslandi. þýðu á innlendum fróðleik og andlegri starfsemi yfirleitt er talsvert að fara aftur. En hefir hann þá vaxið að sama skapi hjá lærðu stéttinni? Við skulum athuga það. Við höfum ástæðu til að vera ánægðir með þá stétt yflrleitt eins og hún hefir verið fram á þessa daga. Kjör flestra embættismanna, einkum presta og lækna, hafa verið lík kjörum alþýðunnar, og víst er það að í þeirra tölu hafa margir andans menn verið, og ýmsir sem mætti kalla fróðleiksmenn eða jafnvel vísindamenn. Við skulum taka aumasta tímabilið í sögu íslands, 18. öldina og byrj- un 19. aldar. Þá sjáum vér í embættismannastétt aðra ■eins menn og Pál Vidalín, Finn Jónsson, Hannes Finnsson, Eggert Olafsson, Björn Halldórsson, Magnús Stephensen og litlu seinna þá Svein Pálsson og Jón Espólín. Svona embættismönnum má þykjast af. En hvernig er nú? Finnast nú upp til sveita embættismenn, sem riti sögu þjóðarinnar eins og þeir Finnur biskup og Jón Espólín, lýsi náttúru landsins eins og Eggert og Sveinn, rannsaki tungu vora eins og Björn Halldórsson, og auki þekking alþýðu á öllum sviðum eins og Magnús Stephensen ? En eg held svarið hljóti að verða, að fróðum embættismönnum til sveita sé heldur að fækka, þeir eru að vísu til og það góðir, en eru fáir. Áftur á móti er auðvitað ekki lítið af fróðleiks- og vísindamönnum meðal skólagenginna manna í bæjunum. En hvort þeir i heild sinni starfa að vísind- um á við fyrirrennara sína, mun verða álitamál. Það er nú alveg áreiðanlegt, að um langan ald- ur verður þjóð vor svo sett, að andlegar iðnir geta orðið ódýrasta og aðgengileg- asta skemtunin fyrir leika og lærða, og það skemtun, sem, þegar rétt er með farið, getur orðið miklu meira en dægrastyttingin ein. Að sanna þýðingu bók- lesture og andlegra iðna ætla eg mér ekki. Og ég mun hér ekki líta á hina miklu og víðtæku starfsemi andans sem kemur fram í skáldskap; hann mun geta þrifist og blómgast framvegis engu síður en nú. En eg vildi Þafa athugað aðra tegund andlegrar starfsemi, v í s i n d i n.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.