Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 25
Nokkrar athugasemdir. 313 hallast að þejrri skoðun, hjer sje rímkað til um erfðarjett- inn, svo að hann nái einnig til fjarskildari ættingja. Þetta er þó nokkuð vafasamt. Hitt er sem sje ekki heldur tek- ið fram beinum orðum, að fjarskildari menn enn næsta- brœðra skuli til arfs ganga. Ef það hefði verið tilætlun- in að breita hinum eldri erfðalögum Olafssáttmálans í þá átt að fjarskildari menn enn næstabrœðra skildu ganga til arfs í Noregi, þá hefði, að því er virðist, þurft að taka það beint fram. Þar sem segir, að erfðir skuli uppgefast firir úslenskum mönnum« þá er auðvitað átt við þá íslenska menn, sem eru r j e 11 i r erfingjar arfleifanda enda er það beint tekið fram á eftir í orðunum »þegar rjettir koma arfar til«. Enn sáttmálinn sker ekki úr því, hvort hann á við r j e 11 a arfa eftir almennum erfðalögum, íslenskum eða norskum, eða við r j e 11 a arfa eftir þeim lögum sem áður gíltu um þetta efni, eftir Olafs- sáttmálanum, »næstabrœðra eða nánari«. Ef sáttmálinn á við rjetta arfa eftir Olafssáttmálanum, sem mjer virðist liklegast. þá kemur þetta ákvæði Gamla sáttmála alveg heim við tilsvarandi tvo staði í Staðarhólsbók að efni til. Enn ef sáttmálinn á við rjetta arfa eftir almennum erfða- lögum, norskum eða íslenskum, eins og E. A. virðist halda fram, ef sáttmálinn, með öðrum orðum, gerir þá rimkun á erfðarjettinum, að hannn nái til fjarskildari erflngja, þá eru tilsvarandi erfðaákvæði Staðarhólsbókar blendingur af ákvæði Olafssáttmálans um það, að erfðarjetturinn nái eigi lengra enn. til næstabrœðra, og ákvæði Gamla sáttmála um það, að erfðarjetturinn firnist ekki. Ritarinn hefur þá í hugsunarleisi tekið upp greinina um næstabrœðra-tak- mörkin eftir frumriti sínu, og láðst að geta um rimkun erfðarjettarins, um leið og hann gat þess, að nú væri erfðafirningin afnumin. Hvernig sem á málið er litið, þá er það víst, að Staðarhólsbók hefur tekið það eftir Gamla sáttmála, að erfðarjetturinn firnist nú eigi framar. Þetta ákvæði Staðarhólsbókar er eiumitt, eins og Konr. Maurer tók rjettilega fram,1) ein af hinum mörgu röksemdumr sem sína, að Staðarhólsbók er rituð síðar enn 1262. ‘) Udsigt over de nordgermanske retskilders historie 81. hls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.