Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 39

Skírnir - 01.12.1913, Síða 39
Ofan nr sveitnm. 327 í bæjum, kauptúnum eða verstöðum. Sveitavinnan er svo óbrotin, að hún gengur úr böndum þó sálin starfl jafn- framt. Fóturinn etígur rokkinn og höndin teygir úr lopan- um, en hugurinn reikar víða, stúlkan brosir og raular með rímalagi: Hugans annál enginn reit, þar ægir svo mörgu saman. En það sem enginn annar veit er oft vort bezta gaman. Njóttu vel þessa leyndarmáls þins, stúlka litla, og verði þér ekki að kveða eins og konunni: Lánið bjarta býr hjá mér, bifast vart á fótum, þó er margt sem þjóð ei sér, er þrengir að hjartarótum. Líklega er það sem hér er til lánsins talað, fremur mælt í háði, voru þó ytri kjör könu þessarar all glæsileg, en hvað sem því leið, þá kaus hún að vera ein um að kljúfa andstreymið; seinna kveður hún: Lífið ef þig leikur grátt, láttu það vera að kveina; að hafa um sína harma fátt hjáipin verður eina. og enn fremur: Held eg litla harmabót, þá heimur er flár og stríðinn, að ganga út á gatnamót, og gráta framan í lýðinn. önnur er það, sem lætur hverjum degi nægja sína þjáning, tekur gæsina þegar hún gefst og kveður: Sitt af hverju öfugt er og ei til lyndisbóta, en heimurinn þegar hlær við mér hans eg reyni að njóta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.