Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 92
380 Útlendar fréttir, hlutlausir í viðureigninni milli sambandsþjóðanna og Tyrkja. En fyrir það hlutleysi kröfðust þeir launa af Búlgurum, 8000 kílóm. landspildu norðan og austan af Búlgaríu, vestur frá Svartahafi, og hafði þetta svœði áður verið þrætuland þeirra í milli. Því var ekki tekið ólíklega af Búlgurum, að þeir lótu Búmeníu eftir þetta land- svæði, en þó var enn ekkert ákveðið um það. I Rúmeníu voru æsiugar miklar út af þessu máli, einkum í höfuðborginni Búkarest. Yar það almennur vilji, að ráðist væri á Búlgara og þrætulandið tekið með hervaldi. Færi svo, að Búlgarar bæru hærra hlut í við- ureigninui við Grikki og Serba, þá óttuðust menu að þeir yrðu svo voldugir að Rúmeníu stæði hætta af þeim, og hitt þá útilokað, að Rúmenía færði út kvíarnar á þeirra kostnað. Her Rúmena var vel búinn, vel æfður og óþreyttur, og það gat ekki komið til mála, að Búlgarar væru fæiir um að mæta Rúmenum í ófriði, auk Grikkja og Serba og ofan á alt það tjón, sem þeir höfðu beðið í stríðinu við Tyrki. Rúmenir sögðu þá Búlgurum stríð á hendur og héldu her sínum suður yfir landamærin og námu ekki staðar fyr en í nánd við höfuðborgina, Sofíu, því viðnám var ekkert veitt frá Búlgara hálfu, herinn allur bundinn á fjarlægum stöðum í viður- eigninni við hina mótstöðumennina. Rúmenaherinn átti engar or- ustur í Búlgaríu og ekkert mannsbarn fóll í þeim leiðangri; mun sú herfór að því leyti eins dæmi. Það kvað líka við frá Rúmenum, að þeir færu ekki á stað í því skyni, að berja á Búlgurum, heldur til þess að sjá um, að jafnvæginu milli ríkjanna á Balkanskaganum yrði ekki raskað með ófriði þeim, sem yfir stóð, og kváðust Rúm- enir eins vera við því búnir, að veita Búlgurum lið, ef til þess kæmi, að Grikkir og Serbar ætluðu of mjög að þröngva kosti þeirra. Rúmenir höfðu samþykki Rússa til þessara afskifta af málunum og fór nú vinfengi þar í milli mjög vaxandi, en áður höfðu Rúmenir verið bandamenn Austurríkis í stjórnmálum. Með því að draga taum Búlgara hafði utanríkisstjórn Austurríkis hrnndið Rúmenum frá sór og stuðlað til þess, að saman dró með þeim og Rússurn, þvf áður hafði verið kalt þar í milli. Það fór nú svo bráðlega, að Búlgarar gátu engum vörnum við konvið neinstaðar. Rúmenir höfðu herstöðvar skamt fyrir norðan og austan Sofíu, og her bandamannanna átti opna leið til hófuð- borgarinnar að sunnan og vestan. Það lá við uppreisn í landinu, og snerist nú straumurinn gegn þeim, sem ráðið höfðu til hins n/ja ófriðar og komið af stað þeim æsingum, sem til hans leiddu. Fer- dinatid konungur baðst nú mjög ákaft friðar af Rúmenum og sneri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.