Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 42
Ofan nr sveitum. 330 Nú er eg orðin grett og grá. Gott eiga þeir sem langa. Ein er það sem þykist fremur illilega hafa orðið fyrir harðinu á lífinu, hún fær ekki orða bundist og kastar fram: Mín er gatan grýtt og brött, gróin böli og tárum, því heill og gleði’ í hund og kött hraut fyrir mörgum árum. ■Og enn: Gleðin felur gullin sín, gengin er sól að unni. Háreist skýja höllin mín hrunin er niður að grunni. Þó kannast hún við, að margt var eplið sætt, sem lífið^rétti að henni, þó svik væri stundum í tafli, sem ráða má af þessari vísu: Mig hefir lífið látið dreymt ljúft og sætt á sprettum, en fegin vildi eg geta gleymt gletni þess og prettum. Og enn kveður hún: Gæfan lítt í garð minn leit, hún gaf með höndum naumum, en þó á eg meir en margur veit, í minningum og draumum. Minningar og draumar — það er nú bezta veganestið sem hún á til ófarinnar brautar; er og enginn alsnauður sem slíka hluti á í fórum sínum. Ekki munu konur alment djarfmæltar í ástakveðskap; þykir og bezt á því fara, að þær gæti þar hófs; þó ber það til að þeim hrýtur staka, sem heimfæra má til þeirra mála. T. d. kveður ein: Bikar nautna eg bar í munn, þann bjór er ljúft að kneifa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.