Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 23
Nokkrar athugasemdir. 311 irnir, sem slept er, haíi verið úr lögum numdir eða fyrir- sjáanlegt, að þeir mundu brátt úr gildi ganga. Þessi ein- falda og óbrotna skíring á jafnt við alla þáttuna, og kemur ágætlega heim við það, að Járnsíða er tekin inn í Staðarhólsbók við hliðina á G-rágás. Alt bendir til, að þetta vandaða handrit sje skrifað flrir íslenskan lögmann á árunum 1271 —1280, því að það hefur að geima alt það sem lögmaður þurfti á að halda við úrskurði sína, bæði hina níju lögbók, sem samþikt var á árunum 1271—1273, og sömuleiðis hin fornu lög, sem lögmaður varð að hafa til hliðsjónar í þeim málum, sem Járnsíða tók ekki ifir. Þá er og skiljanlegt, hvernig á því stendur, að algjörlega úreltum þáttum hinna fornu laga er slept. Langlíklegast þikir mjer, að Sturla lögmaður Þórðarson hafl látið rita handrit þetta. Hann var lögmaður ifir öllu landi 1272— 1276, og norðan og vestan 1277—1282, og það var hann, sem flutti Járnsíðu út hingað 1271. Verið gæti og, að bókin væri skrifuð flrir Jón gelgju Einarsson, sem var lögmaður sunnan og austan 1277—1294, og væri hún þá tæplega rituð fir enn 1277; þikir mjer það ólíklegra. Um fleiri lögmenn er ekki að velja á þessu tímabili. Af þeim ástæðum, sem nú hef jeg greint, tel jeg víst, að Grágás Staðarhólsbókar sje rituð 1271 í firsta lagi, og er hún því c. 10 árum ingri enn sáttmálinn 1262. Greinin um afnám erfðafirningarinnar í Staðarhólsbók sannar því ekki, að firningin hafi verið úr lögum numin firir 1262 með samningi milli Noregskonungs og íslendinga, eins og E. A. heldur fram, enda er það mjög ósennilegt í sjálfu sjer. Vjer höfum sjeð, að sá, sem ljet rita Konungsbók, telur Olafssáttmálann gildandi lög um erfðafirninguna um miðja 13. öld. Samningar þeir, sem E. A. gerir ráð firir, um afnám firningarinnar, ættu því að hafa gerst á árun- um c. 1250—1262. Um þann tíma höfum vjer mjög skil- ríkar og nákvæmar heimildir í Sturlungu og Hákonarsögu, og er þar hvergi getið neins slíks samnings milli Hákon- ar konungs og íslendinga, fir enn sáttmálinn 1262 kemur til sögunnar. Konungur hafði á þessum árum allar klær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.