Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 3
Um vísindalíf á íslandi. 291 vígslur, varð þeim íslenzkan kærari og tamari, þegar um þau efni var að rita, sem snerti hug og hjörtu allrar al- þýðu. Þeir rituðu stundum á latínu það sem þeir ætluðu öðrum þjóðurn til fróðleiks, sögur heilagra manna, land- fræðisrit o. fl., en 'hitt alt á íslenzku. Bókmentir vorar koma fyrst fram hjá æðri og efnaðri stéttunum, og af því leiðir aftur að þær hafa höfðingja- brag á sér. Það er við hirðir konunganna og jarlanna í nágrannalöndunum, að mörg fornskáld okkar vinna sér frægð og frama. Snorri og Sturla voru menn af sömu tegund og hinir göfgu frönsku riddarar, sem rituðu um afrek sinna tíma, þó þeir riti öðruvísi. Það voru höfðingja- setrin í Odda, Haukadal, Reykholti, biskupssetrin og klaustr- in, sem eru aðalból okkar fornu bókmenta. En um leið og velmegun landsins hingnar, fer þeim stöðum að fækka; þegar komið er fram undir siðabót, fara þau höfðingjasetr- in og klaustrin að verða teljandi, sem nokkurt andlegt líf er í að íinna að mörkum. Það er eins og alt jafnist efna- lega og líka í andans ríki. Einstöku menn flnnast stórauðugir og biskupsstólarnir standa í miklum blóma hvað það snertir, en það er ekki að sjá að það hafi veru- leg áhrif á bókmentirnar. En þó höfðingjaættirnar smám- saman yrðu fátækar, hélst þó víða í þeim bókiðn og ást á skáldskap og ýmsum fræðum. Og nú hvarf smámsam- an hinn mikli mismunur á húsbændum og hjúum, á ríkum bændum og fátækum, sem hafði verið á sögu- öldinni. Samlífið við alþýðuna varð innilegra, og af þvi leiddi aftur að alþýðan lærði meira af ýmsu, sem áður hafði verið næstum einkaeign efnaðri stéttanna. Við þetta bættist að klaustralýður og klerkastétt aðgreindist aldrei á Islandi eins mikið frá alþýðu og í öðrum kaþólskum löndum, og olli því nokkuð það, að einlífi presta varð al- drei alment, hvernig sem vandlætingasamir biskupar ’) Sjá hinn ágæta samanburð & Sturlu og Joinville og ólikri aðferð þeirra hjá W. P. Ker, Epic and Romance. 2. útg., bls. 269. 19*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.