Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 67
Skirnir]. TJtan úr heimi. 291 leonstímunum og þykir úrelt. Hafa frjálslyndu flokkarnir lengi áraugurslaust reynt að koma því í betra horf. Síðustu árin var næstum stöðugt 1 miljarðs fr. tekjuhalli árlega. Loks var komið á tekjuskatti í júlí 1914, eu þa kom ófriðurinn. Frakklandsbanki hafði aftur á móti verið búinn undir ófrið frá 1911. En annars var ástandið ilt. Síðustu 4—5 áratugina hefir veraldarsagan stöð- ugt orðið meira og meira að sögu fjármála og atvinnusambanda þjóðanna. Um fram aðrar þjóðir hafa Frakkar notað auð sinn sem verkfæri í höndum heimspólitíkurinnar. Auk fótgönguliðs, riddara- liðs, stórskotaliðs og flugliðs átti auðurinn að vera fimta vopnið. Stjórnin og bankarnir hafa sóð um, að sparifó Frakklands yrði veitt yfir þjóðir, sem á þann hátt yrðu háðar Frakklandi og bandamenn þeirra í ófriði. Nýlendujjólitík Frakka stafar af sömu ástæðu. Áttu þeir því ógrynni fjár hjá Rússlandi,'Balkanríkjunum og Suður- Arneríku. Frá 1907 höfðu lönd þessi verið í mesta uppgangi, en um áramót 1914 var að koma viðskiftakreppa um heim allan. Var hún einmitt mjög sterk' í þessum löndum, en breiddist þaðan út til annara þjóða. Nú komu gallarnir í ljós við, að Frakkar áttu svo mikið fé hjá löndum þessum, sem ekki var handbært. Pen— ingamarkaöurinn í París komst á ringulreið í byrjun ársins 1914 og var það enn, er ófriðurinn hófst. C. England, miðstöð greiðsluviðskiftanna, stóð betur að vígi, þó að ekki væri alt með feldu. Fjármál ríkisins voru í all- góðu lagi. En gjaldþrotin í Suður-Ameríku og brezku nýlendun- um höfðu haft meiri áhrif á brezka peningamarkaðinn heldur en á Miðve'din. Auk þess leitaöi bæði Frakkland og Rússland til Eng- lands i fjárkröggunum. Leit því út fyrir, að brezki peningamark- aðurinn mundi komast í ógöngur. — Eg set hór yfirlit yfir herkostnað ófriðarþjóðanna tvö fyrstUí ófriðaráriu, frá 1. ágúst 1914 til 1. ágúst 1916. II. Ef meta skyldi allan kostnað þann, sem ófriðurinn hefir haft í för með sór, þá yrði að taka meira fram en í ljós kemur í ríkja- reikningunum. Meta yrði auk þess manntjónið, kostnað bæja, sveita og hóraða, tekjumissi í reikningum bæja, sveita og héraða, minkun framleiðslunnar, eydd hergögn frá friðartímum, skemdir á herstöðvunum, hjálp þá, sem þjóðin veitir ókeypis til ófriðarins. Þessa liði verður þó ekki hægt að meta fyr en að ófriði loknum. Verður því hér að eins talað um b e i n útgjöld ríkjanna. 19*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.