Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 69

Skírnir - 01.08.1916, Page 69
Skirnir]. Utan úr heimi. 293- ræði í samanbnrði við þetta. Næst kemst ófriðurinn milli Japana og Rússa með um 4°/0 af núverandi herkostnaði. Á dag kemst næst styrjóldin 1866, þar sem herkostnaðurinn var um ^/g—:/9 hluti. Auk þess hefir mikili kostnaður stafað af ófriðinum fyrir hlutlausar þjóðir, sem hafa neyðst til að halda vígbúnum- her undir vopnum og auka hervarnir hjá sér. Frá upphafi ófrið- arins til ársloka 1915 höfðu ríkisskuldir hlutiausra þjóða aukizt um 1540 miljónir króna. — Mun eg nú skýra nokkru nánara frá fjármálum aðalþjóðanna,. Þjóðverja, Frakka og Englendinga. III. A. Þýzkaland. Fyrsta árið má telja, að Þjóðverjar hafi eytt um 17648 miljónum marka í herkostnað, sem sé: gull og silfur í vörzlum ríkisins 300 milj., ríkisfjárhirzluseðlar vaxtalausir 3500 milj., ríkissjóðsvíxlar 100 milj., innritanir í skuldabók ríkis— ins 30 milj., lán frá nylendunum um 18 milj., fyrsta fasta ófrið— arlánið 4351 milj., annað fasta ófriðarlánið 8769 milj. Auk þess var eytt 580 railj. af reglulegu fjárlagafé 1914—15. Skiita má ófriðinum í þrjú tímabil eftir herkostnaði. Frá 1. ágúst 1914—1. marz 1915 var herkostnaður Þjóðverja 35—40 inilj. marka á dag. En frá 1. marz—1. ágúst 1915 verður herkostnaö urinn næstum helmingi meiri, sem sé um 66 milj. á dag. Fra 1. ágúst til 1. jan. 1916 hefir herkostnaðurinn stigið jafnt og þétt upp í 73 milj. á dag. Samkvæmt þessu má reikna, að herkostnaðurinn nemi 28920 milj. marka annað ófriðarárið, til 1. ágúst í ár. Samtals verður þá tveggja ára herkostnaður Þýzkalands 46568 milj. marka, eða um 42 miljarðar króna. Af þessu fó ganga þó um 800 milj. til fjölskyldna hermanna og eitthvað til bandamanna Þjóðverja. Herkostnaður Þjóðverja á dag er 7—8 sinnum meiri en í styrjöldunum 1866 og 1870—71. Þjóðverjar hafa aflað nálega alls fjárins. Þeir hafa tekið 4 föst lán. I október 5°/0 ríkissjóðsskírteini að nafnverði 1000 milj., en inn komu 969 milj. Auk þess var þá tekið 5°/0 skulda- bréfalán, að nafnverði 3492 milj., en inn komu 3382 milj. Annað lánið var tekiö i apríl 1915. Voru það 5°/u ríkissjóðsskírteim, að nafnverði 776 milj., en inn komu 761 milj. Um leið var tekið 5°/0 skuldabrófalán að nafnverði 8330 milj., en inn komu 8142:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.