Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 86
310 Ritfregnir. [Skirnir. ler hin stærke henni náskyld. Þegar B j ö r n e r hefir í »Kámpadater« haldið fram, að Ramunder (Raamund) væri hinn sami sem Hrómundur í »Hrómunds sögu Greipssonar«. Hið sama hafa Svend Grundtvig, Sophus Bugge og Kölbing séð. Eusk- ur vísindamaður, Le Roy Andrew, hefir haldið fram, að danska uppritunin, nefud A só elzt, af henni sé komin önnur dönsk upp- ritun (B), af þessari norska uppritunin (C), og af henni aftur sænska þjóðvísan (D). Hins vegar heldur höf. — í samkvæmni við Ax. Olrik — að norsk þjóðvísa hafi verið milliliður beggja dönsku uppritanauna og sögunnar. Hina upphaflegu norsku þjóðvísu, sem sé beinlínis ort upp úr sögunni, kallar hann x. Af henni sé komin danska uppritunin A og einnig önnur tynd uppsteypa norsk, sem hann kallar y. og sem B, C og D eigi kyn sitt til að rekja. Iven Erningsson sé dæmi samblands þess af útiendu og innlendu efni, sem er svo algengt í yngri íslenzkum ævintýrasög- um. Hún sé óvenjulega löng og þó vanti ýmislegt í hana, svipi henni einna mest til hinna löngu færeysku kvæða með efni úr ævintýrasögum og riddarasögum; hafi hún og önnur þjóðvísa, Kvikjesprakk Hermodsson, upphaflega átt saman, og hafi þær verið tildrög til vísnaflokks í Noregi. — Höf. ber vísuna saman við hina færeysku vísu Ivint Herintsson (einkum uppritunina A). Hafi annur þáttur, Kvikils bragð, sama innihald og Kvikjesprakk Hermodsson, og só grundvöll- ur beggja þáttur Hrólfs sögu Gautrekssonar, eins á færeyska vísan, Finnur hin fríði, sama uppruna og só ekkert annað en afbrigði af vfsunni um Kvikjesprakk. Samhengið sé svo, að það hafi verið frumkvæði, beinlínis ort upp úr sögunni, úr því séu komnar »Finnur hin fríði« og önnur uppsteypa (y), sem Kvikjesprakk og Kvikilsbragð eigi kyn sitt til að rekja. — Fjórði og fimti þáttur færeyska kvæðisins G a 1 i a n s t á 11 u r sóu sama efnis og Iven Erningsson. Virðist hun vera samsett af atriðum frá ýmsum áttum. Bæði P. A. Munch, S. Bugge, Gustav Storm og Kölbing setja hana í samband við sögnina um Artus konung og riddara hans. En hér eru einnig at- riði úr Erex sögu, Parcevals sögu og fleiri. Ax. Olrik hefir bent á líkingu við fornfranska kvæðið um Galien, sem réttilega eig heima 1 sagnaflokkinum um Karolingana. Knut Liestöl kemst að þeirri niðurstöðu, eins og Storm og Kölbing, að Iven Erningsson sé bygð á ty'ndri sögu um Artusar-sagnirnar, þ v í e n g i n d æ m i *óu þess, að norsk þjóðvísa sóbygðbeinlínisá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.