Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 53
Skírnir]. Benrögn. 277 gjöra ráð fyrir, að bit sverðanna surara hafi verið sérlcga gott, svo að ef vel var brýnt, hafi þau getað bitið likt og rakhnífar nú á tímum. En hvað dugði það, þegar járn- hlífarnar komu til sögunnar. Það var von, að Egill yrði gramur, þegar vopnin bitu ekki á Atla hinum skamma; hann átti þá einskis annars úrkost en að bíta hann á barkann. Þegar púðrið var fundið, dugðu ekki neinar járnhlífar heldur; svo að hernaðaraðferðin varð að gjörbreytast. Og á síðasta mannsaldri hafa fundist enn þá öflugri sprengi- efni, svo að púðrið er eins og barnaleikfang í samanburði við þau. Prometheus stal eldinum frá Seifi og gaf mönn- unum, segir sagan. En niðjar hans hafa náð í enn meira, því dýnamit, melinít og turpínat og hvað þau nú heita, þessi voðaefni, sem öllu geta sundrað, standa í rauninni ekki þrumufleygi Seifs að baki. Frá fornu fari hafa hugvitsmenn kepst um að hugsa upp og smíða sem allra bitrust og stórvirkust vopn, en jafnframt hafa þeir kepst um að gjöra sem allra beztar hlífar, er gætu staðizt ákomu vopnanna. í þessum kapp- leik vopna og hlífa hafa vopnin venjulega orðið skæðari. Það var einhver æðsta hugsjón forfeðra vorra að eign- ast vopn, er gæti bitið á alt; og í æfintýrum fornaldar- innar eru þessar hugsjónir látnar rætast meira og minna. „Svá beit þá sverð ór siklings hendi váðir Váfaðar, sem í vatn of brygði11 — segir i Hákonarmálum. Gramur, sverð Sigurðar Fáfnis- bana, sneið í sundur ullarlagð, er rann með straumnum eftir ánni Rin. Sverð Hreggviðar konungs »beit með at- kvæðum stál og steina svá sem blauta mannabúka«. Sverðið Kvernbítur reist í sundur kvarnarstein sem ostur væri. Sköfnungur var sagður svipaður að gæðum og ætíð varð hann mannsbani í hvert sinn, er honum var brugðið. Og Gusisnautar örvarodds flugu í gegnum þykt og þunt eins og loftið tómt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.