Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 66
Utan úr heimi. Herkostnaður. i. Oft hefir verið sagt um Norðurálfustyrjöldina, að þœr þjóðir,, sem mest hafi fjármagnið, muni sigra að lokum. Liggur því nærri að athuga fjármál ófriðarþjóðanna, hve miklu fé hefir verið varið til herkostnaðar, hvernig fjárins só aflað, hvaðan þjóðunum komi það og nve langær ófriðurinn geti orðið fjármálanna vegna. Ýmis- legt í fjármálum ófriðarþjóðanna er mjög á huldu og verður ekki fullrannsakað fyr en að ófriði loknum. En samt má afla sér nokk- urs yfirlits. Mun eg fyrst skýra stuttlega frá fjármálaástandi ríkj- anna og peningamarkaðnum laust fyrir ófriðinn. Síðasta áratuginn fyrir ófriðinn hervæddust ríkin í ákafa sí og æ og söfnuðu skuldum til aukningar l»er og flota. Stafar meiri hluti ríkisskulda einmitt af hernaði og vígbúnaði. Var samt ekki. alllítill munur á, hve vel þjóðirnar voru búnar undir ófriðinn. A. Þýzkaland, mesta uppgangslandið, var vel undirbúið, þrátt fyrir mikil útgjöld til hers og flota. Þjóðverjar höfðu gert miklar umbætur í skattamálum sínum á árunum 1906—1913. Arið 1906 hófst aukning á skattaálögum til ríkisins og voru árstekjurn—- ar þá auknar um 180 milj. marka. Árið 1909 komu nýjar álög- ur, sem juku árstekjurnar um 500 milj. marka. Auk smáumbóta 1910 og 1912 komu svo skattar 1913, sem juku árstekjurnar um 185 milj. marka og þar að auki um 1055 milj. marka eitl skifti fyrir öll. Jafnframt þessum umbótum í fjármálum ríkisins var frá 1906 í kyrþey komið skipulagi á seðla- og lánsstofnanir til þess að gera þær færar um að standast ófrið. Mest af því sem gera þurfti var í lagi, þegar ófriðurinn brauzt út. B. Oðru máli var að gegna um Frakkland, lánveitanda- heimsins. Skattakerfi Frakka stafar frá stjórnbyltingar- og Napó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.