Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 58
■282 Benrögn. [Skírnir. ■'Og seinna (bls. 352) er því lýst, hvernig megi með kera eða kanna greina, hvernig sárum sé háttað. Það má af þessu og þvílíku ráða, að fornmenn þektu allvel líkamsbygginguna eða að minsta kosti engu síður en vanir slátrarar þekkja, hvernig sauðkindin er sköpuð. Og ekki hafa þeir aflað sér þeirrar þekkingar með neinu bóka- grúski, heldur af eigin sjón og reynd á sjálfum blóðvell- inum. Sárin í fornaldarbardögunum voru aðal- lega tvenns konar — stungusár eða h ö g g s á r. Stungusárin orsökuðust af skot- og lagvopnum o: örv- um, gaflökum, spjótum, atgeirum o. fl., en höggsárin af sverðum, söxum, öxum, atgeirum og öðrum vopnum, sem beita mátti jafnt til höggs og til að leggja með, eins og t. d. bryntröllum og brynþvörum. Stungusárin voru venjulega langtum minni til- sýndar en önnur sár, en þau voru yfirleitt dýpri, og þess vegna hættulegri, að þau gengu jafnaðarlega á hol. Þó örvarnar væru mjóar og litlar fyrirferðar urðu þær mörg- um að bana, ekki sízt ef þær voru skotnar af boga Gunn- ars eða Einars Þambaskelflr. Spjótsár voru mjög hættu- leg, ef spjótinu var skotið eða því fylgt af nægu afli til lags. Það er algengt að lesa um það í sögunum, að spjót verði mönnum að bana. Nægir að minna á þegar Ingj- aldur á Keldum skýtur spjótinu yfir Rangá og í gegnum einn af mönnum Flosa. Eða t. d. þegar Kári skýtur Eyjólf Bölverksson (»hvar er nú hann Eyjólfur, ef þú vilt launa honum hringinn?« segir Þorgeir skorargeir við Kára) og gekk spjótið óðara í gegnum Eyjólf. Margir fornmenn notuðu spjótin eingöngu sem lag- vopn og skutu þeim ekki. Atgeirarnir, sem liktust breið- um spjótum, voru oftast notaðir líka til að leggja með, en stundum var þeim skotið sem spjótum eða höggvið með þeim. Gunnar vegur menn upp á atgeirnum eins og t. d. Þorgeir Otkelsson, sem hann slöngvaði síðan út á Rangá (Nj. bls. 165). Þetta þótti vasklega gjört og víðar til þess tekið en í Njálu, að lyfta þannig þungum mót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.