Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 18
242 Snorri Sturluson. [Skírnir.. Oddaverja, í stað þess að fæðast upp í mynd og líkingu föður síns. En Snorri átti í eðli sínu framgirni, sem aldrei gat orðið fullnægt yfir sögum og kvæðum. Og það var engin von til, að sú framgirni kulnaði út »í hinum æðsta höfuð- stað í Odda« (Biskupas. I, 90), þar sem gat að líta öll merki auðs og veldis gamallar höfðingjaættar. Því hlaut hugur Snorra að beinast í þá átt að verða höfðingi, um leið og uppeldið að öðru leyti stefndi í öfuga átt. Yfir Bögunum vöfðust eigin frægðardraumar hans saman við fróðleiksfýsina og skemtunina. 0g Snorri hafði þarna daglega þann mann fyrir aug- um, sem heita mátti ókrýndur konungur íslands. Jón Loftsson hlaut að verða fyrirmynd hans. Og Jón var enginn styrjaldarmaður. Hann fór með vald sitt eins og. kveðið var um Olaf kyrra: Varði ógnarorðum Olafr ok friðmálum jörð, svát engi þorði allvalda til kalla. Hefði Snorri ekki þurft meira fyrir að hafa, hefði alt fallið' í ljúfa löð. En munurinn á Jóni og Snorra var mikill. Jón var ekki einungis vitur maður og lærður, heldur líka maður með sterkan vilja og heitar tilfinningar. Hann er allur í 8vari sínu til Þorláks biskups, sem vildi banna honum samvistir við Ragnheiði systur sína: »Veit eg, að bann þitt er rétt og sökin nóg; mun eg þola þín ummæli með því móti að fara í Þórsmörk eða einhvern þann stað, er eigi sekist alþýða af samneyti við mig, og vera þar hjá konu þeirri, sem þér vandlætið um, þann tíma, sem mér líkar, og ekki mun bann yðvart skilja mig frá vaDdræð- um mínum, né nokkurs manns nauðung, til þess er guð andar því í brjóst mér að skiljast viljandi við þau. En hyggið svo yðvart efni, að eg ætla svo til að haga, að þér veitið eigi fieirum mönnum þetta embætti en mér« (Biskupas. I, 291—92). Eða þegar hann segir: »Vitu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.