Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 78
302 Utan úr heimi. [Skírnir,- munar þess, sem er á flestum lánunum milli nafnverðs skuldabréf- anna og verðs þess, sem lánveitendurnir gefa fyrir þau. Þessir liðir eiga sammerkt í því að auka kostnaðinn fyrir ríkið án þess- að til þess svari aukinn kostnaður fyrir þjóðfélagið í heild sinni, Alls munu þessir liðir nema um þ r i ð j u n g i herkostnaðarins. Af afganginum kemur mikið frá sparnaðinum. Talið er, að auður Þjóðverja aukist venjulega um 7—T1/^ miljarð króna á ári,. Frakka um S1^—4 miijarða og Englendinga um —7 miljarða. Séu þessar upphæðir tvöfaldaðar — álitið að aukinn sparnaður vegi á móti minkaðri framleiðslu — þá sést, að þetta mundi nema næstum því öðrum þriðjungi herkostnaðar tveggja ára < lönd- um þessum. Það sem þá er eftir af herkostnaðinum er mikið til tekið af þjóðarauðnum og fer sá hlutinn vaxandi. Vélar og önnur fram— leiðslutæki eru ekki endurnýjuð, vörubirgðum er eytt, án þess að nyjar komi í staðinn, og búpeningur er skorinn niður. Verðbróf eru seld til útlanda, sérstaklega í löndum Bandamanna, sem geta átt óhindruð viðskifti við umheiminn. Móti þessu kemur reyndar, að nokkur hluti herkostnaðarins fer ekki alveg að forgörðum, held- ur í vegi, járnbrautir, hús og þvílíkt, en það mun þó vera til- tölulega lítið. Talið er að þjóðarauður Þjóðverja hafi verið 270 miljarðar króna fyrir ófriðiun, Frakka 210 miijarðar og Englendinga 270 miljarðar. Geri menn ráð fyrir, að svo sem fimtungur herkostnað- arins só goldinn af þjóðarauðnum, þá verður það samt ekki nema liðug 3°/0 af þjóðarauðnum. I fljótu bragði virðist herkostnaður- inn þvl ekki svo mikill, að hann ætti að geta heft framíarir þjóð- anna um langan aldur. Þannig lltur þetta út frá sjónarmiði þjóðfólagsins. Só aftur á móti litið á það frá sjónarmiði ríkisins, rlkissjóðs, þá þarf að gjalda hvern eyri, sem tekinn hefir verið að láni, ef ríkið vill ekki verða gjaldþrota. Eftir ófriðinn verður eitt mesta vandamálið, hvernig þessari niðurjöfnun herkostnaðarins verði bezt komið fyrir. Englendingar hafa reyndar komið á nægum sköttum í bráð, en sór- staklega er þar ástatt. England er fríverzlunarland með lipurt tekjuskattakerfi. Verndartollalöndin standa þar ver að vígi. Þegar rætt hefir verið um nýjar álögur í ófriðinum, þá hefir þeim reynd- ar verið tekið með »skattagleði«. En bak við tjöldin verða menn- varir þungrar undiröldu, ágreiningsins milli auðmannanna og frjáls- lyndu flokkanna um, hverir eigi að lokum að bera skattana, og: má búast við, að sú deila skerpist að mun, þegar ófriðarhættan er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.