Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 74
:298 Utan úr heimi. [Skírnir aukizt um 2 miljarð króna. Skattar þeir, sem lagðir hafa verið á nú, þurfa því ekki að gilda allir um aldur og æfi, ef ófriður— - inn endar innan áramóta, heldur mætti leggja niður um 3 miljarða af þeim milj., sem nú eru. En margt getur breyzt á þeim tíma. IV. Hór að framan höfum vér sóð, hvernig ríkin voru fjárhagslega búin undir ófriðinn, hve mikils fjár þau hafa aflað og á hvern hátt. Ekkert ríkjanna hefir komist í kröggur vegna peningaleysis. Steypiflóð lána, seðla og ríkissjóðsskírteina hefir dunið yfir Norður- álfu og ekkert virðist benda á, að hörgull verði á peningum. Til þess að gefa rétta hugmynd um, hvað gerst hefir, þarf því að skýra sambandið milli hins gífurlega berkostnaðár og vara þeirra og vinnu, sem peningarnir eiu staðgengill t'yrir. Ljósast verður að gera grein milli lands, sem er algerlega einangraðog verður því eingöngu að lifa af auðsuppsprettum sínum, og annars lands, sem átt getur viðskifti við umheiminn. 1. Einangrað land, líkast Miðveldunum nú. Ófriðar- lán þau, sem slíkt land tekur, svara til jafnmikils fjár í landinu sjálfu, sem landsmenn hafa fengið stjórninní tií umráða til her- kostnaðar. Augsýnt er, að stjóruin gæti komist yfir slíkt fé án lána, t. d. með sköttum eða eignarnámi, þó að lánaleiðin sé oft hagfeldari fyrst um sinn. Með lánunum hefir því ekki fengizt neinn nýr auður til ófriðarafnota, sem ekki var til áður. Lánin eru að -eins hagfeld t æ k i til að komast yfir auð, sem til er í landinu til ófriðarafnota. I einangruðu landi gætu í raun og veru lánsupp- hæðirnar vaxið i sífellu an þess, að landið gæti með því móti haldið ófriðnum áfram degi lengur. Því að þó að peningar gefi alment kaupmagn yfir vörum, þá er ekki hægt að halda ófriðnum við með öðru en n o t h æ f u m v ö r u m, vörum, sem eru komtiar á síðasta stig framleiðslunnar og hæfar til notlcunar. Hlutabrófaeigendur geta reyndar selt eða fengið lán út á verðbróf sín i bönkum og svo lánað ríkinu féð. Á venjulegum tímum mundi svara til reiðu- fjár þess, sem lántakandi fengi í bönkum, nothæfar eignir annara manna, þeirra sem legðu inn í banka. Ríkið fengi óbeint umráð yfir þessum vörum, og þá væri alt gott og blessað. En á ófriðar- tímum fá bankarnir auk þess leyfi til að gefa út seðla, sem svara til meira en reiðufjár í bönkunum. Athugum það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.