Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 15
Skírnir]. Snorri Sturluson. 239* eru þeir Þórður Sturluson og synir hans Sturla, og Olafur hvítaskáld. En engum þessara manna er lýst í einu orði. Þeir Þórður og Sturla feðgar eru geðríkir menn og þybbnir fyrir, þó að þeir séu ekki gjarnir að leita á aðra. I kon- unghollustu Þorgils skarða og riddaralegu drenglyndi Þórð- ar kakala kemur fram hagsýni, sem ekki stafar frá ráð- ríkinu. Sighvatur berst að vísu bæði sjálfur og hjálpar Sturlu syni sínum að berjast fyrir völdum og metorðum,. en um leið er eins og hann líti á alt saman eins og gam- anleik, sem smásveinar sækja raeð ákafa, og kemur það bezt fram í samtalinu við Sturlu son hans, Sturl. II, 283 —85. Eru sýnir rithöfundar-hæfileikar Sighvats þar og víðar, þó að hann beitti þeim ekki nema í samtölum. Aft- ur á móti getur Sturia Sighvatsson virzt vera ofsinn tómur og ráðríkið, svo geystur fer hann stundum. En því merkilegra er að sjá tvískinnung ættarinnar einmitt koma glögglega fram í honum. Þess er áður getið, að hann lagði mikla stund á að láta skrifa eftir sögubókum Snorra, og vísa er til, sem honum er eignuð. Og einu sinni heftir íhygli ættarinnar ofsa hans — og það dregur hann til bana. I frásögninni um Apavatnsför er þess beint getið, að Sturla var »ófrýnn og djúphugsaður« (Sturl. II, 293), og I orðum hans: iRíðum enn!« kemur fram, hve tvíbentur hann er. En Sturla átti tvo tæka kosti: að láta Gissur hlutlausan eða drepa hann. Það er nú eins og allir eiginleikar ættarinnar eigi ítök I Snorra og stuðli að fjöllyndi hans. Þar sem ættin i bili virðist klofna í lygna kvísl og friðsama í Þórði og sonum hans og straumharða og stríðlynda I Sighvati og hans sonum, er skapferli Snorra á kvíslamótum. Hann er I aðra röndina höfðingi, ásælinn, stórhuga og metorða- gjarn, en þó deigur til áræðis, seinráður og íhugull, í hina röndina rithöfundurinn, djúpsær og listfengur, en þó með hugann við jarðneska muni. Eins og við er að búast, veikir slíkt marglyndi, þar sem andstæð öti berjast um völdin, geðstyrkinn og viljaþróttinn. Tilfinningar Snorra rista ekki djúpt. Það verður aldrei séð, að hann leggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.