Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 92

Skírnir - 01.08.1916, Side 92
Ritfregnir. [Skírnir. b!6 Sigurður Þórólfsson : Á öðrum hnöttum. Rvík 1916, VI + 110 s., 4to. ÞaS mun tæplega ofmælt, að engin grein náttúruvísindanna er jafn háleit og um leið jafn erfiS viðfangs til rannsókna, og stiörnu- fræðin, og engin heldur eins seiSandi og lokkandi út á hinar tak- markalausu og hálu brautir ímyndunaraflsins og hún. Þetta afl stjörnufræðinnar munu flestir, bæði lærðir og leikir, jafnvel þeir, sem aldrei annars veita náttúrunni í kringum sig neina athygli, verða varir viS, þegar þeir á heiðskíru, tunglslausu vetrarkveldi horfa á alstirndan himininn, vitandi, aS hver einn af hinum ótölu- lega grúa at' tindrandi ljósdeplum, sem hann sér, er regluleg sól, »eins og sú sem skín næst oss« (svo að eg taki mér oið gamla Balle í mutin), og að þessar sólir eru dreifðar út um geim, sem engínn maður veit nein takmörk á. Það mun varla fara hjá því,- að mennirnir, jafnvel »ofurmennin«, finni þá til smæðar sjálfra sín og alls þess, sem jarðneskt er. Af þessum ástæðum er það líklega, að í fáum vísindagreinum hefir meira verið ritað fyrir alþj;ðu, en einmitt í stjörnufræðinni; en því miöur hefir íslenzk alþyða farið mjög varhluta af því á sínu eiginmáli, eins og í flestum öðrum fræðigreinum, og þekking hennar á stjörntinum eflaust hnignaS mikið á síðari árum, síðan klukkurnar komu á hvert heimili og í hvern vasa, svo að segja. ViS höfum beldur ekki haft mörgum mönnum á að skipa til þeirra hluta, þar sem enginn Islendingur hefir hingað til getað gefið sig allan við stjörnufræði. Ur þessu hefir höfundur viljað bæta með útgáfu þessa bæk- lings, sem nefndur er hér að framan. Hann er orðinn til úr fyrir- lestrum, sem hann fluttí fyrir nemendum Lyðháskólans á Hvítár- bakka. A rúmum hundrað síðum segir höfundur sögu stjörnu- fræöinnar frá elztu tímum, gefur hugmynd um hreyfingar himin- tunglanna, lýsir sólu og tungli, reikistjörnum og öðru því, er sveimar í kringum sól vora, bregður sór svo til fjarlægari sólkerfa (sólstjarna eSa fastastjarna), og tekur svo til íhugunar líf og lífs- skilyrði á öðrum hnöttum (en jörðunni). Loks stígur hann »niÖur« á jörðina aftur og gerir grein fyrir hreyfingum hennar og tíma- talinu. Meira en þetta er varla að ætlast til, að tekiS só til meSferðar í jafnlitlu riti, og verður þó að segja, að höfundi hafi yfirleitt tek- ist vel meðferðin á jafn margbrotnu og erfiðu efni, og er þaS því viröingarverðara, sem hann má teljast leikmaður í þessari ment,.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.