Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 48
272 Traust. [Skírnir. kosti talast við, Friðrik og hann, þegar þeim væri runnin reiðin. Hann fann, að það mundi verða árangurslaust. Þó hélt hann áfram. Gekk heim að húsinu. Barði og fór inn. Húsfreyja mætti honum í ganginum. Þau heils- uðust kunnuglega. »Þú kemur eins og þú værir kallaður. Gísli var að gera ráð fyrir að leita þig uppi, en vissi ekki hvar þig væri að hitta. Þetta er annars ljóta hneykslið, hvað ætli fólk segi?« »Hvað segir þú?« »Eg — mér gazt aldrei að honum, skildi ekkert fyrir hverju hún gat gengist«. »Hafa þau talast við?« »Já — eg var þar ekki við, en það kom heldur en ekki á þann gamla þegar hann heyrði, að hann hefði farið manna vilt. Fyrst bannsöng hann þér niður undir allar hellur, en sú litla varð þá ekki orðlaus. Svo kom eg líka til sögunnar þegar hann var búinn að þruma æði stund. En það er bezt þið talist við sjálfir. Gerðu svo vel«. Hún opnaði stofuna. Gísli hafði staðið og horft út um gluggann. Nú leit hann við og sá gestinn. Opnaði munninn en sagði ekkert. »Eg kem hingað til þess að segja til nafns míns«, sagði Kristján. Það vottaði fyrir brosi á andliti hans. »Það hefðuð þér átt að gera fyr, maður minn«. »Getur verið. Eg álít að þér hefðuð ekki síður átt að spyrja«. »Þér eruð auðvitað hreykinn af því að hafa leikið þannig á gamlan mann?« »En það hefi eg ekki gert. Alt sem eg sagði við yður mundi eg hafa sagt, þó eg hefði verið hinn rétti málsaðili«. »En hinn rétti málsaðili kunni yður víst ekki miklar þakkir«. »Um það vil eg ekki segja. Þetta kom alt nokkuð flatt upp á hann. Auðvitað talið þér við hann sjálfan*. »Þess þarf eg ekki. Eg fer að ráðum yðar og læt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.