Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 58

Skírnir - 01.08.1916, Side 58
■282 Benrögn. [Skírnir. ■'Og seinna (bls. 352) er því lýst, hvernig megi með kera eða kanna greina, hvernig sárum sé háttað. Það má af þessu og þvílíku ráða, að fornmenn þektu allvel líkamsbygginguna eða að minsta kosti engu síður en vanir slátrarar þekkja, hvernig sauðkindin er sköpuð. Og ekki hafa þeir aflað sér þeirrar þekkingar með neinu bóka- grúski, heldur af eigin sjón og reynd á sjálfum blóðvell- inum. Sárin í fornaldarbardögunum voru aðal- lega tvenns konar — stungusár eða h ö g g s á r. Stungusárin orsökuðust af skot- og lagvopnum o: örv- um, gaflökum, spjótum, atgeirum o. fl., en höggsárin af sverðum, söxum, öxum, atgeirum og öðrum vopnum, sem beita mátti jafnt til höggs og til að leggja með, eins og t. d. bryntröllum og brynþvörum. Stungusárin voru venjulega langtum minni til- sýndar en önnur sár, en þau voru yfirleitt dýpri, og þess vegna hættulegri, að þau gengu jafnaðarlega á hol. Þó örvarnar væru mjóar og litlar fyrirferðar urðu þær mörg- um að bana, ekki sízt ef þær voru skotnar af boga Gunn- ars eða Einars Þambaskelflr. Spjótsár voru mjög hættu- leg, ef spjótinu var skotið eða því fylgt af nægu afli til lags. Það er algengt að lesa um það í sögunum, að spjót verði mönnum að bana. Nægir að minna á þegar Ingj- aldur á Keldum skýtur spjótinu yfir Rangá og í gegnum einn af mönnum Flosa. Eða t. d. þegar Kári skýtur Eyjólf Bölverksson (»hvar er nú hann Eyjólfur, ef þú vilt launa honum hringinn?« segir Þorgeir skorargeir við Kára) og gekk spjótið óðara í gegnum Eyjólf. Margir fornmenn notuðu spjótin eingöngu sem lag- vopn og skutu þeim ekki. Atgeirarnir, sem liktust breið- um spjótum, voru oftast notaðir líka til að leggja með, en stundum var þeim skotið sem spjótum eða höggvið með þeim. Gunnar vegur menn upp á atgeirnum eins og t. d. Þorgeir Otkelsson, sem hann slöngvaði síðan út á Rangá (Nj. bls. 165). Þetta þótti vasklega gjört og víðar til þess tekið en í Njálu, að lyfta þannig þungum mót-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

undertitel:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Sprog:
Årgange:
198
Eksemplarer:
788
Registrerede artikler:
Udgivet:
1827-nu
Tilgængelig indtil :
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-nu)
Haukur Ingvarsson (2019-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Bókmennta- og menningartímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.08.1916)
https://timarit.is/issue/135000

Link til denne side: 282
https://timarit.is/page/2010296

Link til denne artikel: Benrögn
https://timarit.is/gegnir/991006269809706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.08.1916)

Handlinger: